Viðskipti

„Borgarstjórann burt!“ Heilsíðuáskorun til borgarbúa

Skorað er á borgarbúa að kjósa ekki Dag B. Eggertsson og félaga í næstu borgarstjórnarkosningum í heilsíðu auglýsingu í Morgunblaðinu í dag. Í auglýsingunni er farið yfir hvernig borgin hefur hrakið fyrirtæki úr miðbænum og sagt að Laugavegurinn sé orðin að draugagötu vegna stefnu borgarstjórnarmeirihlutans í skipulagsmálum miðbæjarins. Talað er um að fólk komist ekki …

„Borgarstjórann burt!“ Heilsíðuáskorun til borgarbúa Read More »

Lambahryggur á 10.000 krónur í Krónunni

Oft hefur verið talað um hvað okkar ágæta íslenska lambakjöt er óheyrilega dýrt. Viðskiptavinur sem var á ferð í Krónunni í Lindum í gær, þriðjudag, sendi okkur þessa mynd en honum blöskraði verðið á lambahryggjunum í versluninni. Eins og sjá má á myndinni er verðið farið að nálgast tíu þúsund krónur fyrir hrygginn og verður …

Lambahryggur á 10.000 krónur í Krónunni Read More »

Kópavogsbær semur við Orkusöluna

Kópavogsbær bauð út kaup bæjarins á rafmagni fyrir byggingar í eigu bæjarins og var tilboði Orkusölunnar, sem var hagstæðast, tekið. Gerð var krafa um að raforkan væri vottuð 100% endurnýjanleg og krafist staðfestingar á að fyrirtækið hefði leyfi til að stunda raforkuviðskipti á Íslandi. Á vef Kópavogsbæjar kemur fram að heildarnotkun Kópavogsbæjar á rafmagni fyrir …

Kópavogsbær semur við Orkusöluna Read More »

Kínverjar hætta að selja norskan lax eftir að kórónasmit fannst á skurðarbretti

Stórir verslunarkjarnar í Kína hafa tekið norskan lax úr sölu eftir að kórónaveiran fannst á skurðarbretti á matarmarkaði í höfuðborginni Beijing sem notað var til að skera influttan norskan lax. Afleiðingin er að norskur lax selst ekki í kína í augnablikinu. Algjört stopp er komið á innflutning á lax frá Noregi. Samkvæmt  fréttaveitunni Reuters hefur verið …

Kínverjar hætta að selja norskan lax eftir að kórónasmit fannst á skurðarbretti Read More »

Kostar 250.000 krónur að skipta um eina framljósaperu í Subaru

Eigandi Subaru Forester bifreiðar árgerð 2016 hélt að það yrði ekki mikið mál að skipta um framljósaperu í bílnum. Eigandinn fór með bílinn í smurningu á viðkennt verkstæði af umboðinu og bað um að skipt yrði um framljósaperuna í leiðinni. Stuttu seinna var hringt frá verkstæðinu og tilkynnt að það væri ekki hægt að skipta …

Kostar 250.000 krónur að skipta um eina framljósaperu í Subaru Read More »

Þýskir ferðamenn velta inn á mánudag: 14.000 dönsk sumarhús fara í útleigu

Aðilar í danskri ferðaþjónustu geta vart beðið eftir næsta mánudegi því þá verða landamærinn að Þýskalandi opnuð upp á gátt og von er á fjölda þýskra ferðamanna strax eftir miðnætti þann dag. Félag um útleigu á sumarhúsum í danmörku greinir frá því að von sé á allt að 14.000 þýskum ferðamönnum sem munu fara rakleiðis …

Þýskir ferðamenn velta inn á mánudag: 14.000 dönsk sumarhús fara í útleigu Read More »

Bréf framkvæmdastjóra til starfsfólks SORPU: Segir umfjöllun á Bylgjunni hafa verið neikvæða, einhliða og fulla af rangfærslum

Eins og fram hefur komið í umfjöllun skinna.is um uppsagnir sem verið hafa í SORPU þá sendi nýr framkvæmdastjóri starfsfólki pistil í gær föstudag þar sem greint er frá uppsögnum sem stjórn fyrirtækisins hefur gefið fyrirmæli um og leiða má líkum að því að sé vegna fjármálaklúðurs sem stjórnin hefur komið þessu annars rótgróna og …

Bréf framkvæmdastjóra til starfsfólks SORPU: Segir umfjöllun á Bylgjunni hafa verið neikvæða, einhliða og fulla af rangfærslum Read More »

Sorpa segir upp starfsfólki – Stjórnin lætur starfsfólk fjúka vegna eigin mistaka en ætlar ekki sjálf að axla ábyrgð: Fimm sagt upp í gær

Nokkrum starfsmönnum Sorpu hefur verið sagt upp síðustu daga. Eins og komið hefur fram fór stjórn Sorpu vel yfir miljarð fram úr fjárhagsáætlun á síðasta ári. Stjórnin axlaði ekki ábyrgð en lét framkvæmdastjóra fyrstan taka pokann. Hann sór af sér alla ábyrgð og taldi að stjórn Sorpu væri að varpa af sér ábyrgðinni til að …

Sorpa segir upp starfsfólki – Stjórnin lætur starfsfólk fjúka vegna eigin mistaka en ætlar ekki sjálf að axla ábyrgð: Fimm sagt upp í gær Read More »

Þurfa að fara að eyða af olíusjóðnum

Norska ríkisstjórnin vill næstum tvöfalda olíufjárnotkun sína árið 2020 frá upphaflegum fjárlögum. Á sama tíma er búist við miklum samdrætti í norska hagkerfinu á þessu ári. Seint í febrúar tilkynnti fjármálaráðherrann að Noregur þyrfti að herða tauminn, til að mæta auknum lífeyriskostnaði og lækkandi olíutekjum. Kóróna faraldurinn veldur því að nú er komið allt annað …

Þurfa að fara að eyða af olíusjóðnum Read More »

Verslunum ber að taka við reiðufé

Borið hefur á því í Danmörku að verslanir hafi sett upp tilkynningu þar sem sagt er að ekki sé tekið við peningum sem greiðslu meðan kórónuveirufaraldurinn geisar. Þetta gera verslanir í varúðarskyni eins og kemur fram í tilkynningu margra verslana en sérfræðingar hafa talið mögulegt að veiran geti borist með peningum.  Nú hefur umboðsmaður neitenda …

Verslunum ber að taka við reiðufé Read More »