Viðskipti

Norwegian í frjálsu falli á markaði – hefur ekki verið lægra síðan 2005

Flugfélagið Norwegian fellur verulega á mörkuðum í dag. Verðbréfamiðlarar telja mikla hættu á að slæmt gengi félagsins geti stefnt skilyrðum vegna lánasamninga í hættu á næsta ársfjórðungi. Fallið um 28 prósent í dag Hlutabréf félagsins höfðu fallið um 28 prósent í hádeginu í dag og hafa ekki verið lægri síðan 2005. Það eru áhyggjurnar af …

Norwegian í frjálsu falli á markaði – hefur ekki verið lægra síðan 2005 Read More »

Þórarinn Ævarsson ætlar að opna pítsakeðju: Bara hægt að panta í gegnum app, ekki hringja

Fyrrum framkvæmdastjóri IKEA, Þórarinn Ævarsson, lýsti því yfir í þættinum Ísland í bítið nú í morgun að hann væri á leiðinni í pítsarekstur. Í samtali við þáttastjórnendur sagði Þórarinn að hann hefði ákveðið að fara í að opna pítsastaði eftir að Gunnar Smári Egilsson hefði dregið í efa opinberlega að tal Þórarins um að hægt …

Þórarinn Ævarsson ætlar að opna pítsakeðju: Bara hægt að panta í gegnum app, ekki hringja Read More »

Varnarlína milli viðskipta-og fjárfestingarbankastarfsemi

Drög að frumvarpi um að koma í veg fyrir að bankar geti notað innlán í glæfralegum tilgangi á fjárfestingamörkuðum hefur verið birt á samráðsgátt Stjórnarráðsins. Í frumvarpinu er Fjármálaeftirlitinu gefin meiri völd til að takmarka viðtöku viðskiptabanka og sparisjóða á innlánum, óháð því hvort þeir teljist kerfislega mikilvægir. Í tilkynningu frá Efnahags- og fjármálaráðuneytinu eru …

Varnarlína milli viðskipta-og fjárfestingarbankastarfsemi Read More »

Veiran smitast inn á hlutabréfavísitölur: Taugaveiklun í Ameríku og Evrópu

 Eins og við sögðum frá fyrr í dag er dagurinn á danska hlutabréfamarkaðnum einn sá „blóðugasti“ í mörg ár. Hlutabréfavísitalan féll um 3,8 prósent og sló þar með nýtt met. Það var árið 2018 þegar vísitalan féll um 3,73 prósent. Mikill og vaxandi ótti er nú meðal fjárfesta að veiran sé ekki núna bara aðallega …

Veiran smitast inn á hlutabréfavísitölur: Taugaveiklun í Ameríku og Evrópu Read More »

Hrun á hlutabréfum vegna Kórónaveirunnar

Danskir hlutabréfaeigendur eru uggandi eftir mikið hrun C25 hlutabréfavísitölunnar í dag. Þremur tímum eftir að opnað var fyrir viðskipti með bréf í C25 flokknum féll vísitalan um 3,5 prósent miðað síðasta föstudag.  Ef vísitalan réttir síg ekki við á næstu klukkutímum verður þetta mesta fall á hlutabréfum í Danmörku í þrjú ár. Lækkunina rekja menn …

Hrun á hlutabréfum vegna Kórónaveirunnar Read More »

Burger King auglýsir rotnandi hamborgara

Hamborgarakeðjan Burger King hefur hafið auglýsingaherferð sem byggir á að sýna hamborgara rotna. Með þessu vonast keðjan til að sala á hamborgurum aukist á sölustöðum hennar. Hugmyndin er að sýna viðskiptavinum Burger King að hamborgarar þeirra séu ekki fullir af rotvarnarefnum og séu þar af leiðandi heilsusamlegir. 

Sænsk heimili auka verulega notkun sólarsella: En er það gott fyrir loftslagið?

Í fyrra jókst eini hluti Svía um tæp 70 prósent. Sá hagvöxtur virðist ætla að halda áfram á þessu ári. Orkustofnunin spáir því að sólarsellurnar geti orðið 20 sinnum meiri en núverandi framleiðsla. En það er ekki víst að það sé gott fyrir loftslagið. Vegna þess að verð á sólarsellum hefur lækkað mikið og þökk …

Sænsk heimili auka verulega notkun sólarsella: En er það gott fyrir loftslagið? Read More »

Bankar og innviðir

Jens G. Jensson skrifar: Nú eru um 20 ár liðin frá upphafi síðustu uppstokkunar til markaðs og einkavæðingar bankakerfis Íslendinga. Að þessum 20 árum liðnum eru þeir til sem telja að við séum á byrjunarreit. En svo er ekki. Fyrir 20 árum áttum við tug viðskiptabanka, sem tóku við innistæðum og héldu úti launareikningum landsmanna. …

Bankar og innviðir Read More »

Eignir lífeyrissjóða um 5 þúsund milljarðar króna

Samkvæmt greininu Íslandsbanka gæti verið erfiðara fyrir lífeyrissjóðina að ávaxta eignir sínar á næstu árum. Eignir sjóðanna nema nú um 5 þúsund milljörðum sem telst vera um 167% af vergri landsframleiðslu Íslands og jukust eignir sjóðanna um 700 milljarða sem telst vera um 17% vöxtur á árinu samkvæmt greininu bankans.  Ávöxtun gekk vel 2019 Síðasta …

Eignir lífeyrissjóða um 5 þúsund milljarðar króna Read More »

Vilja reyna að koma í veg fyrir sölu bankanna

Hópur fólks reynir nú að koma í veg fyrir að hlutur íslenska ríkisins í bönkunum verði seldur en formenn ríkisstjórnarflokkanna virðast vera samstíga í málflutningi á þá leið að nú sé rétti tíminn til þess. Einkum virðist vera horft til þess að selja Íslandsbanka í fyrstu atrennu. Sá sem leiðir þessa baráttu er Guðmundur Franklín …

Vilja reyna að koma í veg fyrir sölu bankanna Read More »