Medina, Topgunn og Aqua – með hljómsveitarmeðlimnum René Dif gætu verið meinað að koma fram á útihátíðum í Danmörku. Að minnsta […]
Fundu fimm mammúta í „mjög góðu ástandi“
Fornleifafræðingar hafa fundið beinagrindur fimm forsögulegra mammúta í borginni Swindon í suðvesturhluta Bretlands. Uppgötvunin kemur sérfræðingunum á óvart sem útskýra […]
Margir smitast inni á spítala
Meira en einn af hverjum tíu kórónusjúklinga sem hafa verið lagðir inn í síðasta mánuði hafa smitast á sjúkrahúsinu, skrifar […]
Gleðilegt nýtt ár!
Skinna.is óskar lesendum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs!
11.000 ólöglegir til Þýskalands í gegnum Hvíta-Rússland
Meira en 11.000 ólöglegir innflytjendur hafa komið til Þýskalands í gegnum Hvíta-Rússland og Pólland á þessu ári. Þetta upplýsir alríkislögreglan […]
Öryrkjar hafa fengið greidda eingreiðslu
Tryggingastofnun hefur greitt öryrkjum út eingreiðslu. Ríkisstjórnin fékk á sig mikla gagnrýni fyrir jól vegna stöðu öryrkja almennt og var […]
Þjóðverjar flýja til Danmerkur
Metfjöldi þjóðverja hefur flutt frá þýskalandi og tekið sér fasta búsetu í Danmörku. Frá þessu er greint á vef danska […]
Gleðileg jól
Skinna.is óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Danir senda erlenda glæpamenn í fangelsi í Kosovo
Nick Hækkerup dómsmálaráðherra Danmerkur hefur skýr skilaboð til brottvísaðra, útlendinga, erlendra glæpamanna: – Framtíð þín liggur ekki í Danmörku og […]
Borga leikskólakennurum 300.000 kr. bónus
Kaupmannahöfn býður 15.000 danskar krónur (um 300.000 íkr.) í bónus eftir eins árs starf sem nýútskrifaður leikskólakennari. Þetta er tilboð […]