Ritstjorn

Trump óskar Biden góðs bata

Verðandi forseti Bandaríkjanna, Biden, hlaut nokkur minniháttar beinbrot í hægri fæti um helgina þegar hann úti að labba með hundinn sinn og féll.  Trump skrifar stuttlega á Twitter: „Láttu þér batna fljótlega“ – eða „Get well soon“ – og deilir hann myndbandi með Biden sem gengur frá læknastofunni þar sem hann var skoðaður eftir slysið.

Framlengja brottfararfrest til að koma hælisleitendum úr landi

Danska ríkisstjórnin ætlar að  fá fleiri hælisleitendur sem hafnað hefur verið um hæli til að yfirgefa Danmörku með því að framlengja brottfararfrestinn sem þeir hafa til að koma sér úr landi. Það kemur fram í nýjum lögum sem send verða til samráðs við aðra flokka á danska þinginu á mánudaginn. Þeim er ætlað að gera fjölskyldumeðlimi …

Framlengja brottfararfrest til að koma hælisleitendum úr landi Read More »

Þingmaður uppvís að fáfræði og ósannindum?

Þingmaðurinn Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem upphaflega var kosin á þing fyrir kommúnistaflokkinn Vinstri græn, hefur orðið uppvís af fáfræði og ósannindum ef marka má umsögn réttartannlækna um frumvarp sem hún hefur lagt fram á Alþingi þar sem mælt er fyrir um bann við aldursgreiningum með líkamsrannsókn. Frumvarpið gerir ráð fyrir að í staðinn verði gert …

Þingmaður uppvís að fáfræði og ósannindum? Read More »

Frakkland, í samkomulagi við Breta, tvöfaldar strandgæslu til að koma í veg fyrir að hælisleitendur fari ólöglega yfir Ermarsundið

Fleiri eftirlitsferðir og meiri tækni verður brátt beitt meðfram frönskum ströndum í kjölfar nýs samnings milli Frakklands og Bretlands um að stöðva ólöglegan fólksflutning yfir Ermarsund. Vaxandi fjöldi innflytjenda á undanförnum árum hefur reynt að komast til Bretlands með því að fara yfir Ermasundið. Mikil umferð skipa er um sundið, sem hefur leitt til fjögurra …

Frakkland, í samkomulagi við Breta, tvöfaldar strandgæslu til að koma í veg fyrir að hælisleitendur fari ólöglega yfir Ermarsundið Read More »

Ný fætt barn fékk mótefni frá kórónasmitaðri móður

Kona frá Singapúr sem smitaðist af kórónaveirunni í mars þegar hún var barnshafandi hefur fætt barn með mótefni gegn veirunni. Þetta skrifar fréttastofan Reuters samkvæmt Ritzau. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur áður sagt að ekki hafi enn verið sannað að þunguð kona með covid-19 geti smitað veirunni til ungabarns síns. Hingað til hafa engin virk veiruefni fundist …

Ný fætt barn fékk mótefni frá kórónasmitaðri móður Read More »

34 drepnir af sjálfsmorðsárásarmönnum í Afganistan

Að minnsta kosti 34 hafa verið drepnir í tveimur sjálfsmorðsárásum í Afganistan. Fréttastofan AP greinir frá. 31 hermaður lét lífið og 24 særðust þegar herflutningabifreið var ekið á herstöð í austurhéraðinu Ghazni og eftir það sprengdi bílstjóri röð sprengja. Þetta er haft eftir yfirmanni heilbrigðisyfirvalda á staðnum, Zahir Shah Nikmal. Í Zubal í Suður-Afganistan réðst …

34 drepnir af sjálfsmorðsárásarmönnum í Afganistan Read More »

Hrækti á starfsmann verslunar og réðist á lögreglumenn eftir ágreining um grímuskyldu

Á sunnudagsmorgun neitaði fertugur maður að setja á sig andlitsgrímu í verslun Rema 1000 í Sunds nálægt Herning í Danmörku. Þegar starfsmaður áminnti manninn fyrir að vera ekki með grímu, hrækti hann í andlitið á honum, segir yfirmaður lögreglunnar í Mið- og Vestur-Jótlandi. Lögregla fann manninn á heimilisfangi hans. Þegar lögreglan var að ræða við …

Hrækti á starfsmann verslunar og réðist á lögreglumenn eftir ágreining um grímuskyldu Read More »

Merki Þjóðfylkingar fjarlægt af turni við mosku í Öskjuhlíð

Það vakti athygli þegar múslímar settu merki Íslensku þjóðfylkingarinnar á turn sem staðsettur er við mosku í Öskjuhlíðinni.  Þjóðfylkingin hefur það á stefnuskrá sinni að banna moskur og kóranskóla en svo virðist sem slíkur skóli sé starfræktur í húsnæðinu að mati Þjóðfylkingarinnar.  Á vef Þjóðfylkingarinnar er því haldið fram að múslímar hafi ekki áttað sig …

Merki Þjóðfylkingar fjarlægt af turni við mosku í Öskjuhlíð Read More »

Danmörk: Vara við því að sjúkrahúsin verði brátt að hætta við aðgerðir á ný

Dönsk sjúkrahús eru á mörkum þess að hætta aftur við fyrirhugaðar aðgerðir svo það séu til nóg pláss fyrir sjúklinga með kórónaveiru. Þetta segir Stephanie Lose, formaður sambandssveitarfélaga í Danmörku, við Politiken. – Almenna myndin um allt land er sú að fjöldi innlagna vegna kórónaveirunnar þarf ekki að hækka mikið áður en við þurfum að …

Danmörk: Vara við því að sjúkrahúsin verði brátt að hætta við aðgerðir á ný Read More »