Sunnudagur á golfvellinum í Hafnarfirði

Þeir voru að gera sig klára í sunnudagsgolfið golfararnir í Hafnarfirði þegar skinna.is átti leið hjá í morgun.

Þó örlítið kallt sé í lofti létu áhugamenn um golf það ekki aftra sér í að mæta á völlinn og spila nokkrar holur enda klæddir eftir veðri eins og sjá má á myndinni.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR