Fréttir

Alþingisbækur Íslands 1570 -1606

Heimildir um sögu Íslands leynast víða. Helstu og öruggustu gögn og heimildir um sögu landsins eru fornleifar og opinber málsskjöl. Allgóð heimild eru Alþingisbækur Íslands, en eins og flestum sögufróðum mönnum er kunnugt, þá starfaði Alþingi Íslendinga á sumrin um þúsund ára skeið en þangað var skotið dómsmálum, sem ekki var úrskurðað í, heima í …

Alþingisbækur Íslands 1570 -1606 Read More »

Danskir foreldrar ósáttir:„Börnin okkar eru ekki rannsóknarkanínur!“

Undirskriftalista gegn áætlun ríkisstjórnar Danmerkur um að byrja á því að opna leikskóla og yngstubekki grunnskóla hefur verið hurndið af stað. Margir foreldrar eru ósáttir og mjög tortryggnir á að börn þeirra skuli gerðir „að fótgönguliðum í fremstu víglínu“ í baráttunni gegn útbreiðslu veirunnar, eins og haft er eftir foreldrum í dönskum fjölmiðlum í dag. …

Danskir foreldrar ósáttir:„Börnin okkar eru ekki rannsóknarkanínur!“ Read More »

Kórónasmit í sænskum skóla: Foreldrar ekki upplýstir og starfsfólk mátti ekki segja frá

Tveir starfsmenn grunnskóla í Stokkhólmi voru greindir með kórónasmit en foreldrar og nemendur voru ekki upplýstir um málið. Þar fyrir utan var starfsfólki skólans sem hafði vitneskju um smitin sagt að þaga yfir upplýsingunum. Dagblaðið Aftonbladet skýrði frá málinu í gær. Í skólanum eru um 700 nemendur. Í tölvupósti sem sendur var á starfsmenn skólanns …

Kórónasmit í sænskum skóla: Foreldrar ekki upplýstir og starfsfólk mátti ekki segja frá Read More »

Engn ný dauðsföll í Kína af völdum veirunnar síðustu 24 klukkustundir

Í fyrsta skipti frá því kínversk yfirvöld tóku að gefa upp tölur um láta á hverjum degi þá er ekkert að gefa upp í dag, það hafa engin dauðsföll orðið í dag. Það sem meira er að nú virðast öll ný smit finnast hjá fólki sem er að koma til landsins. Áhyggjur yfirvalda eru helstar …

Engn ný dauðsföll í Kína af völdum veirunnar síðustu 24 klukkustundir Read More »

Byrja á að opna vöggustofur, leikskóla og yngstu deildir grunnskóla

Forsætisráðherra Dana, Mette Frederiksen, tilkynnti í gær að hægt og rólega yrði byrjað að keyra danska samfélagið aftur upp. Það yrði gert í smáum og hægum skrefum.  Fyrst verða stofnanir eins og leikskólar og yngstu deildir grunnskóla opnaðar. Ætlunin er að opna þessar stofnanir 15. apríl. Eldri deildir grunnskólans verða þó áfram lokaðar.  Frístund skólanna …

Byrja á að opna vöggustofur, leikskóla og yngstu deildir grunnskóla Read More »

Milton Friedman, borgaralaun og fjórða iðnbyltingin

Matt Orfalea skrifar ágæta grein um hvers vegna Milton Friedman var fylgjandi borgaralaun. Sjá slóðina hér. Hér verður grein Matts Orfalea rakin en einnig, það sem Milton Friedman sá ekki fyrir, en það eru áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á störf í heiminum, útrýmingu þeirra og þörfina fyrir borgaralaun í kjölfarið. Milton Friedman lagði til að veita …

Milton Friedman, borgaralaun og fjórða iðnbyltingin Read More »

Skipherrann á flugmóðurskipinu smitaður

Skipherrann á flugmóðurskipinu USS Theodore Roosevelt sem var rekinn eftir að hafa varað við kórónuveirufaraldri um borð í skipinu eftir að smit greindist hjá áhöfninni, og krafist aðgerða, í bréfi til yfirmanna sinna, hefur verið greindur með smit. Skipherrann, Brett Crozier, var leystur frá störfum eftir að bréfinu hafði verið lekið í fjölmiðla. Þegar hann …

Skipherrann á flugmóðurskipinu smitaður Read More »

Kórónufaraldurinn:Boris Johnson fluttur á sjúkrahús

Forsætisráðherra Bretlands hefur verið fluttur á sjúkrahús en hann hefur verið greindur með kórónusmit. Þetta kom fram í tilkynningu frá forsætisráðherrabústaðnum fyrir stundu.  Í tilkynningunni er sagt að forsætisráðherrann hafi verið fluttur á sjúkrahús sem varúðarráðstöfun og engin hætta sé á ferðum. 

Gjörgæslulæknar steinhissa: Kórónaveiran er sterk og óútreiknanleg

Sjúklinar sem eru næmari fyrir áhrifum kórónaveirunnar þurfa að liggja í  öndunarvél þrisvar sinnum lengur en venjulgt getur talist. Veiran er stekrur og óútreiknanlegur óvinur fólks sem þarf að leggjast inn á gjörgæslu segja gjörgæslulæknar nokkurra sjúkrahúsa Danmörku sem blaðið Politiken ræddi við. Það sem vekur sérstaka athygli þeirra er sú staðreynd að kórónuveirusjúklingar sem þurfa …

Gjörgæslulæknar steinhissa: Kórónaveiran er sterk og óútreiknanleg Read More »

Forsetakosningarnar 2020 – Baráttan um Bessastaði – Málskotsrétturinn

Það er byrjaður kosningaskjálfti í sumum og ýmsir aðila byrjaðir að íhuga forsetaframboð, bæði opinberlega og bakvið tjöldin. Aðeins eitt nafn hefur verið nefnt fyrir utan forsetann sjálfan, en það er nafn Guðmunds Franklíns Jónssonar, athafnamanns og hagfræðings. Enn er góður tími í að frambjóðendur skili inn meðmælendalistum en ljóst er, ef Guðmundur safnar nægum …

Forsetakosningarnar 2020 – Baráttan um Bessastaði – Málskotsrétturinn Read More »