Fréttir

Pentagon segir „engin staðfest“ sönnunargögn sem staðfesta frétt New York Times um rússneskt verðlaunafé

Varnarmálaráðuneytið sagði seint á mánudag að það séu „engar sönnunargögn“ til að styðja eldfimt efni New York Times í síðustu viku þar sem sagt var að rússneski herinn bjóði fé til talibana tengdra vígamanna til að drepa bandaríska hermenn í Afganistan. Fréttin sendi áfallsbylgjur í gegnum Washington og hvatti Trump forseta til að afneita beinlínis …

Pentagon segir „engin staðfest“ sönnunargögn sem staðfesta frétt New York Times um rússneskt verðlaunafé Read More »

Trump segir að Ieyniþjónustugögn styðji ekki fréttir um rússneskt verðlaunafé gegn bandarískum hermönnum

Trump forseti sagði seinnipart sunnudags að bandaríska leyniþjónustan gæti ekki staðfest eldfima sögu um að rússneskir herforingjar hafi boðið upp á verðlaunafé til vígamanna tengdum talibönum í því skynil að drepa bandaríska hermenn í Afganistan. New York Times, þar sem vitnað er til ónefndra embættismanna, greindi frá því á föstudag að talið væri að einhverjir …

Trump segir að Ieyniþjónustugögn styðji ekki fréttir um rússneskt verðlaunafé gegn bandarískum hermönnum Read More »

Ósýnilegi Joe Biden

Fréttaskýring: Í ljós hefur komið að Joe Biden gæti hafa verið mikilvægur leikmaður í söguþræðinum til að koma sök á þriggja stjörnu hershöfðingjans Michael Flynn sem er mál málanna í Washington. En ekki búast við því að fréttamenn spyrji hann um það. Þeir geta það ekki. Joe Biden, frambjóðandi demókrata, hefur ekki haldið blaðamannafund í …

Ósýnilegi Joe Biden Read More »

216 mílna löng landamæragirðing risin á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó

Donald Trump forseti heimsótti hluta af landamærum Bandaríkjanna – Mexíkó í Yuma í Arizona á dögunum til að fagna 200 mílur af nýlega byggðum landamæramúr sem er reyndar orðinn lengri eða um 216 mílur. Næstum allar 216 mílurnar sem hafa verið voru síðan Trump tók við embætti kom í stað gamaldags eða niðurníddrar girðingar. Um …

216 mílna löng landamæragirðing risin á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó Read More »

Stöðvum óstjórn

Sigurður Bjarnason skrifar: Það er  ekki  óeðlilegt að lækka skatta þegar góð ástæða er fyrir því og ástæðan er aldrei betri en þegar þjóðartekjur rjúka upp. Það má segja að þjóðarbúið hafi verið komið í gott ástand árið 2014, hvað varðar þjóðartekjur og stærð ríkissjóðs eftir hrun skellinn. Tekjur ríkis á hvern landsmann höfðu ekki …

Stöðvum óstjórn Read More »

Hvað er Obamagate? – Fréttaskýring

Donald J. Trump Bandaríkjaforseti hefur lengi sakað forvera sinn í starfi, demókratann Barack H. Obama, um saknæmt athæfi, og nú hefur sú staðhæfing fengið nýtt nafni: Obamagate. Hún gengur í stutu máli út á að embættismenn Obama, á síðustu dögum hans í embætti (frá úrslit forsetakosninganna í nóvember 2016 til janúar 2017), hafi gert samsæri …

Hvað er Obamagate? – Fréttaskýring Read More »

Styttubrot og sagan

Óeirðir geysa í Bandaríkjunum og hafa gert sem vikum skiptir. Mótmæli brutust út vegna dráps á svörtum manni af hálfu lögreglumanna sem breyttust fljótlega í gripdeildir, ofbeldi og óreiðir. Reiði múgsins virðist breytast frá viku til viku og nú er komið að minnismerkjum og styttum sérstaklega. Fyrst var ráðist á styttur af hershöfðingjum Suðurríkjanna en …

Styttubrot og sagan Read More »

Methiti í Síberíu: Sífrerinn byrjaður að bráðna

Það er hitabylgja í Síberíu og mikill hiti hefur valdið því að sífrerinn byrjar að bráðna. Síðastliðinn laugardag mældust heilar 38 gráður í Verkhoyansk, borg í Norður-Síberíu – hæsti hiti sem mælst hefur norður af heimskautsbaugnum. „Þetta er án efa áhyggjuefni,“ segir Freja Vamborg hjá Loftslagsstofnun ESB Copernicus við tímaritið Guardian. Jafnvel í öðrum Síberískum …

Methiti í Síberíu: Sífrerinn byrjaður að bráðna Read More »

Suður-Kórea segir að ævisaga John Bolton um leiðtogafund Trump-Kim birti brenglaða mynd

Minningar fyrrum bandaríska þjóðaröryggisráðgjafans, John Bolton, um viðræður leiðtoga Bandaríkjanna og Kóreuríkjanna tveggja í komandi bók hans eru ónákvæmar og brenglast, sagði Suður-Kórea á mánudag. Bolton gefur upplýsingar í samtalsbókinni fyrir og eftir þrjá fundi Donald Trump Bandaríkjaforseta og leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong Un, þar á meðal hvernig annað leiðtogafundur þeirra í Víetnam féll niður. …

Suður-Kórea segir að ævisaga John Bolton um leiðtogafund Trump-Kim birti brenglaða mynd Read More »