Fréttir

Leystu upp brúðkaup á Fjóni og drykkjusamkomu í almenningsgarði í Kaupmannahöfn

Ungt fólk víða í Evrópu virðist hafa litlar áhyggjur af því að smitast af kínaveirunni sem getur leitt til dauða. Nú er líka að koma í ljós að þeir sem ná sér af veirunni kunna að þurfa að glíma við mjög alvarleg eftirköst, jafnvel örorku. Lögreglan á Fjóni í Danmörku þurfti að reka fólk út …

Leystu upp brúðkaup á Fjóni og drykkjusamkomu í almenningsgarði í Kaupmannahöfn Read More »

Óvenju snemmfallinn snjór og stormur plagar Evrópu

Í Suður-Þýskalandi og Sviss hefur snjór fallið allt niður í 700 metra hæð og vetrartíminn er kominn óvenju snemma. Í Montana í suðausturhluta Sviss, mátti sjá 26 sentimetra snjó á laugardagsmorgun, var sett nýtt met í mesta snjómagni í september. Samkvæmt svissnesku sjónvarpsstöðinni SRF er þetta mesta snjódýpt sem mælst hefur í Montana síðan 1931. …

Óvenju snemmfallinn snjór og stormur plagar Evrópu Read More »

Síðasta myndin af þeim á lífi

Þessari mynd hefur verið deilt um víða veröld. Hún er síðasta myndin af þremur líbönskum slökkviliðsmönnunum á lífi. Þeir eru að reyna að brjóta sér leið inn í geymslu á hafnarsvæðinu í Líbanon. Þeir hafa auðvitað ekki grænan grun um það gífurlega magn sprengiefna sem leynist í geymslunni.  Sú sem tók myndina heitir Sahar Fares …

Síðasta myndin af þeim á lífi Read More »

Skilnaðarmálið í Danmörku: Oft kemur öll fjölskyldan á eftir Imaminum ef hann stendur með konunni

Það er ekki óalgengt að múslimskar konur, sem eru fastar í íslömskum hjónaböndum, þurfi að skrifa undir skilnaðarsamning sem gæti kostað hana börn hennar. Það segir Jesper Petersen, doktor og fræðimaður í íslömskum skilnaði við Háskólann í Lundi í Svíþjóð, sem meðal annars hefur kynnt sér venjur múslima við skilnað. Það er einmitt slíkur samningur …

Skilnaðarmálið í Danmörku: Oft kemur öll fjölskyldan á eftir Imaminum ef hann stendur með konunni Read More »

Lög og regla – líka fyrir útlendinga

Huginn hefur enga skoðun á máli egypsku fjölskyldunnar sem hefur verið þrætuepli í íslensku samfélagi, þökk sé atbeina íslenskra  fjölmiðla.  Útlendingastofnun vinnur hvert mál út af fyrir sig og á að gera það samkvæmt íslenskum lögum. Það sem hins vegar stingur í augun hvað varðar það mál, að kærunefnd Útlendingastofnunar, virðist ekki geta farið eftir …

Lög og regla – líka fyrir útlendinga Read More »

Sveitarfélag tilkynnir imam til lögreglu vegna skilnaðar í anda sharia: „Ég held að þetta vitni um sálrænt ofbeldi“

Borgarstjóri Odense, Peter Rahbæk Juel, er mjög brugðið vegna skilnaðarsamnings, sem kona í Odense, að sögn Berlingske, hefur neyðst til að skrifa undir. Samningurinn kveður meðal annars á um að konan þurfi að greiða eiginmanni 75.000 danskar krónur (rúmlega ein og hálf milljón íslenskar) og hún missi börn sín ef hún giftist nýjum manni. Þess …

Sveitarfélag tilkynnir imam til lögreglu vegna skilnaðar í anda sharia: „Ég held að þetta vitni um sálrænt ofbeldi“ Read More »

Klúður hjá Orkuveitunni? Víða þrýstingsfall á heitu vatni eftir stóru aðgerðina hjá Orkuveitunni

Orkuveitan réðst í stóra aðgerð sem átti að tryggja öryggi á flutningi á heitu vatni til viðskiptavina OR. Ekki virðist hafa tekist betur til en svo að þrýstingur hefur fallið á mörgum svæðum á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt heimildum skinna.is hefur rignt yfir OR kvörtunum vegna þrýstingsfalls á heitu vatni á fjölmörgum stöðum um allt höfuðborgarsvæðið. Samkvæmt …

Klúður hjá Orkuveitunni? Víða þrýstingsfall á heitu vatni eftir stóru aðgerðina hjá Orkuveitunni Read More »

Enn eitt hneykslið skekur Biden fjölskylduna

Eldfim skýrsla tveggja nefnda öldungadeildar Bandaríkjaþings um viðskipti Hunter Biden erlendis gæti haft áhrif á möguleika föður hans, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, Joe Bidens, að verða næsti forseti Bandaríkjanna. „Í grimmri lýsingu nýrrar skýrslu öldungadeildar Bandaríkjaþings eru nú afhjúpandi átakanlegar og nýjar upplýsingar um ólöglega og spillta starfsemi sonar Joe Biden, Hunter, og hvernig hann hagnaðist …

Enn eitt hneykslið skekur Biden fjölskylduna Read More »

Pólitísk rétthugsun

Allir kannast við hugtakið pólitísk rétthugsun en fæstir skilja út á hvað hugmyndafræðin á bakvið hugtakið gengur út á. Reynum hér að skilgreina hugtakið og í hvaða tilgangi það er notað. Pólitísk rétthugsun er hugtak notað til að vísa til tungumáls sem virðist ætla að koma með sem minnst af móðgunum sérstaklega þegar lýst er …

Pólitísk rétthugsun Read More »