Fréttir

3ja Sjávar Frumkvöðlarnir

Sigurður Bjarnason skrifar. Það hefur ekki farið mikið fyrir kynningu á sambandi innan Evrópusambandsins. Þessi ríki spanna svæði frá Eystrasalti til Svartahafs og Adríuhafs. Þetta eru svo kölluð 3ja Sjávar Frumkvöðlarnir (Three Seas Initiative). Samtals eru þessi lönd tólf og eru þau Austurríki, Búlgaría, Króatía, Tékkland, Eistland, Ungverjaland, Lettland, Litháen, Pólland, Rúmernía, Slóvakía og Slóvenía. …

3ja Sjávar Frumkvöðlarnir Read More »

Forsetakosningar framundan staðreynd

Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi tilkynnti á Facebook síðu sinni rétt í þessu að hann hafi tilskildan fjölda undirskrifta meðmælenda í Suðvesturkjördæmi. Eins og kunnugt er, fer fram söfnun undirskrifa meðmælenda bæði fram hjá þjóðskrá rafrænt (sjá slóð: ( https://www.skra.is/default.aspx?fbclid=IwAR08sx0LbuCY6zIQBLnb2HDP8aFsoZGeqzX6NKaXyy8nC-1mIQZ1qKZj4XY ) og á hefðbundnum undirskriftalistum á pappír. Fólk gefst kostur á að skila inn meðmælum rafrænt …

Forsetakosningar framundan staðreynd Read More »

Vinstri grænir leggjast gegn endurreisn Suðurnesja

Morgunblaðið greinir frá því í dag að Vinstri grænir hafi lagst gegn því að ráðist yrði í stór­felld­ar fram­kvæmd­ir á veg­um Atlants­hafs­banda­lags­ins á Suður­nesj­um. Var um­fang fram­kvæmd­anna talið myndu hlaupa á 12-18 millj­örðum króna, en lít­ils mót­fram­lags var kraf­ist frá ís­lenska rík­inu. Morgunblaðið hefur þetta eftir heimildamönnum inn­an rík­is­stjórn­ar­flokk­anna. ,,Sam­kvæmt þeim hafnaði flokk­ur­inn þess­um áform­um …

Vinstri grænir leggjast gegn endurreisn Suðurnesja Read More »

Rafrænt lýðræði

Alþingi samþykkti breyt­ingu á lög­um um fram­boð og kjör for­seta Íslands í apríl mánuði, en lögin um forsetakjör og -kosningar eru að meginstofni frá 1945. Þar var meðal ann­ars gert heim­ilt, til bráðabirgða, að safna megi meðmæl­um með for­seta­efni ra­f­rænt. Var þetta gert vegna þeirra aðstæðna sem uppi eru nú í sam­fé­lag­inu segir í ummælum …

Rafrænt lýðræði Read More »

Þurfa að fara að eyða af olíusjóðnum

Norska ríkisstjórnin vill næstum tvöfalda olíufjárnotkun sína árið 2020 frá upphaflegum fjárlögum. Á sama tíma er búist við miklum samdrætti í norska hagkerfinu á þessu ári. Seint í febrúar tilkynnti fjármálaráðherrann að Noregur þyrfti að herða tauminn, til að mæta auknum lífeyriskostnaði og lækkandi olíutekjum. Kóróna faraldurinn veldur því að nú er komið allt annað …

Þurfa að fara að eyða af olíusjóðnum Read More »

Verslunum ber að taka við reiðufé

Borið hefur á því í Danmörku að verslanir hafi sett upp tilkynningu þar sem sagt er að ekki sé tekið við peningum sem greiðslu meðan kórónuveirufaraldurinn geisar. Þetta gera verslanir í varúðarskyni eins og kemur fram í tilkynningu margra verslana en sérfræðingar hafa talið mögulegt að veiran geti borist með peningum.  Nú hefur umboðsmaður neitenda …

Verslunum ber að taka við reiðufé Read More »

Rúm 600 ára samskipti Íslendinga og Englendinga / Breta

Þess um mundir er nú minnst að 80 ár eru liðin síðan breskur her steig á land í Reykjavíkurhöfn, nánar tiltekið 10. maí 1940. Bretarnir komu óboðnir, með breska sendiherrann innanborðs. Þeir sögðu að þeir ætluðu að vernda Ísland fyrir hernámi nasista.  Íslendingar voru stoltir og voru að stefna að stofnun íslenskt lýðveldis en urðu …

Rúm 600 ára samskipti Íslendinga og Englendinga / Breta Read More »

Verður Joe Biden næsti forseti Bandaríkjanna?

Fréttaskýring Joe Biden er greinilegur tilnefndur forsetaframbjóðandi demókrata. Þegar öllu er á botninn hvolft hefur hann greinilega óyfirstíganlega forystu í fjölda fulltrúa sem til þarf til að hljóta útnefningu en flokksþing demókrata var frestað fram til ágústs vegna kórónuveirufaraldursins. Biden vann tilnefninguna að mestu leyti vegna þess að hann var ekki sósíalistinn Bernie Sanders sem …

Verður Joe Biden næsti forseti Bandaríkjanna? Read More »

1984: Jón Baldvin Hannibalsson kjörinn formaður

Jón Baldvin Hannibalsson alþingismaður, var kjörinn formaður Alþýðuflokksins á þingi hans í Reykjavík 18. nóvember. Jón bauð sig fram gegn sitjandi formanni, Kjartani Jóhannssyni. Hlaut Jón kosningu með 142 atkvæðum gegn 92 atkvæðum Kjartans. Jóhanna Sigurðardóttir var kjörin varaformaður einróma í stað Magnúsar H. Magnússonar, sem ekki gaf kost á sér. Þrátt fyrir formannslaginn var …

1984: Jón Baldvin Hannibalsson kjörinn formaður Read More »

D vítamín sterkt vopn gegn COVID-19 kórónuveirunni

Rannsakendur hafa uppgötvaðmikla fylgni milli skorts á D-vítamíni og dánartíðni vegna nýju kórónuveirunni. Rannsóknarteymi hjá Northwestern háskólnuma greindi gögn frá sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum víðsvegar um Kína, Frakkland, Þýskaland, Ítalíu, Íran, Suður-Kóreu, Spán, Sviss, Bretland og Bandaríkin. Sjúklingar frá löndum með háa COVID-19 dánartíðni, svo sem á Ítalíu, Spáni og Bretlandi, höfðu lægra magn D-vítamíns samanborið …

D vítamín sterkt vopn gegn COVID-19 kórónuveirunni Read More »