Fundu fimm mammúta í „mjög góðu ástandi“

Fornleifafræðingar hafa fundið beinagrindur fimm forsögulegra mammúta í borginni Swindon í suðvesturhluta Bretlands. Uppgötvunin kemur sérfræðingunum á óvart sem útskýra fyrir The Guardian að það sé mjög sjaldgæft að finna svona heilar beinagrindur af dýrunum. Það eru tveir fullorðnir, tveir ungir og einn nýfæddur mammútur, og kannski bendir niðurstaðan til þess að mammútar hafi búið saman í hópum.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR