Vísindi

Dani fær gervihjarta

Gervihjarta hefur verið grætt í danskan mann og viðkomandi er fyrsti Daninn til að fá gervihjarta. Aðgerðin var framkvæmd á hjartadeild Ríkisspítalans og stóð í sex klukkutíma. Hún gekk mjög vel að sögn Finn Gustafsson yfirlæknis og hjartaþeganum líður vel. Aðgerðin er talin markaþátta skil í meðferð hjartasjúklinga. Um er að ræða fyrsta algjörlega sjálvirka …

Dani fær gervihjarta Read More »

Krabbameini í þvagblöðru eytt með kvefveiru

Í áhugaverðri rannsókn, hefur komið í ljós að meðhöndlun krabbameins í þvagblöðru með kvefveirustofni, hefur eytt krabbameinsfrumum í þvagblöðrunni. Þessi furðulega niðurstaða bendir til þess að algeng kvefveira gæti gjörbreytt framtíðarmeðferð við krabbameini. Vísindamenn frá háskólanum í Surrey og Royal Surrey County sjúkrahúsinu tóku náttúrulegan kvefveirustofn, coxsackievirus (CVA21) og notuðu hann á 15 krabbameinssjúklinga með …

Krabbameini í þvagblöðru eytt með kvefveiru Read More »

Vísindamenn fullyrða að þeir hafi hafi læknað sykursjúkar mýs með stofnfrumum

Teymi vísindamanna við bandarískan læknaskóla hefur náð að lækna sykursýki hjá músum í allt að níu mánuði, eftir að þær voru sprautaðir  með frumum sem framleiða insúlín búið til úr stofnfrumum úr mönnum. Hinar spennandi niðurstöður, sem teymi við læknadeild Washington University í St. Louis birti, gæti verið mikilvægur áfangi í meðferð sykursýki hjá mönnum. …

Vísindamenn fullyrða að þeir hafi hafi læknað sykursjúkar mýs með stofnfrumum Read More »

Er hægt að lækna sykursýki 1?

Samkvæmt  nýlegum fréttum hefur vísindamaðurinn Ralph DeFronzo og teymi hans við UT Health í San Antonio sent frá sér tilkynningu um að það hafa læknað sjúkdóminn. Rannsóknarteymið tekur sig hafa fundið leið til að blekkja líkamann til að lækna sykursýki, það er týpi eitt sem er sjálfofnæmissjúkdómur og 10% sykursjúkra hafa.  Meirihlutinn eða um 90% …

Er hægt að lækna sykursýki 1? Read More »

Meiriháttar áfanga náð er vísindamenn beita CRISPR genabreytingu í líkama sjúklings í fyrsta skipti

Vísindamenn hafa notað umdeilda CRISPR genabreytingartækni á DNA í lifandi vefjum líkama manns í fyrsta skipti, í tímamótaaðgerð sem gæti breytt umsvifum læknisfræðinnar. Fyrsta meðferðin fólst í því að sprauta genabreytingaefni í auga sjúklinga í von um að endurheimta glataða sjón þeirra vegna sjaldgæfs erfðasjúkdóms. Búist er búist við bráðabirgðaniðurstöðum innan nokkurra vikna en ítarlegra …

Meiriháttar áfanga náð er vísindamenn beita CRISPR genabreytingu í líkama sjúklings í fyrsta skipti Read More »

Lítið eitt um Kórónavírus: Spáð fyrir um vírusinn árið 1981 af Dean Koontz?

Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að heimurinn er við það að farast út af kórónavírusinum. En það er merkilegt að í þessu stríði skuli finnast bók sem metsölu höfundurinn Dean Koontz gaf út árið 1981 og heitir „The Eyes of Darkness“, þar sem kemur fram að vírus verði sleppt meðal fólks árið 2020 …

Lítið eitt um Kórónavírus: Spáð fyrir um vírusinn árið 1981 af Dean Koontz? Read More »

Mýs læknaðar af sykursýki með stofnfrummeðferð

Sykursýki er langvinnur sjúkdómur  og finnst um víða veröld en aðeins í Bandaríkjunum einum, eru tæplega 30 milljónir manna með sjúkdóminn, og þeir sem eru ekki meðvitaðir um ástand sitt, eru ekki einu sinni meðtaldir. Þeir sem eru með sykursýki glíma við að framleiða eða stjórna insúlínmagni í líkama sínum. Nú hefur ný aðferð verið …

Mýs læknaðar af sykursýki með stofnfrummeðferð Read More »

Var með sjaldgæfan sjúkdóm: Pissaði alkóhóli

Ertu að verða full drukkinn eftir nokkra bjóra? Kannski þjáist þú af mjög sjaldgæfu tilfelli sem kallast „sjálfvirkt brugghússheilkenni“. Tilfellið þýðir, eins og nafnið gefur til kynna, að þú ert með lítið brugghús í líkamanum þar sem gersveppir framleiða áfengi af sykri sem þú borðar. Það gerðist fyrir 61 ára konu í Bandaríkjunum sem hefur …

Var með sjaldgæfan sjúkdóm: Pissaði alkóhóli Read More »

Nýstárleg rafhlaða fyrir rafmagnsökutæki tvöfaldar akstursdrægni og hleðst allt að 80% á fimm mínútum

Rannsóknarteymi hjá Rannsóknasetri um orkubirgðir við vísinda- og tæknistofnun Kóreu (KIST) undir forystu dr. Hun-Gi Jung hefur þróað nýja rafhlöðu úr kísil rafskautaefnum sem býður upp á mikla framför samanborið við hefðbundnar rafhlöður. Þessi efni geta aukið afköst rafhlöðunnar fjórfalt samanborið við grafit anóðuefni og einnig bætt rafhleðslutíma í meira en 80% afkastagetu á aðeins …

Nýstárleg rafhlaða fyrir rafmagnsökutæki tvöfaldar akstursdrægni og hleðst allt að 80% á fimm mínútum Read More »

Ný rannsókn: Gráhvalir stranda vegna sólstorma

Gráhvalir nota segulsvið jarðar til að rata og það á til að breytast þegar sólstormar geisa á sólinni. Gráhvalurinn er einn af hvölunum sem synda lengst þegar þeir ferðast á milli. Í október, þegar hitinn á Norðurpólnum fer að lækka og ísinn dreifist suður, syndir hann í átt til hlýrri slóða. Meira en 11.000 km …

Ný rannsókn: Gráhvalir stranda vegna sólstorma Read More »