Erlent

Enn eitt hneykslið skekur Biden fjölskylduna

Eldfim skýrsla tveggja nefnda öldungadeildar Bandaríkjaþings um viðskipti Hunter Biden erlendis gæti haft áhrif á möguleika föður hans, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, Joe Bidens, að verða næsti forseti Bandaríkjanna. „Í grimmri lýsingu nýrrar skýrslu öldungadeildar Bandaríkjaþings eru nú afhjúpandi átakanlegar og nýjar upplýsingar um ólöglega og spillta starfsemi sonar Joe Biden, Hunter, og hvernig hann hagnaðist …

Enn eitt hneykslið skekur Biden fjölskylduna Read More »

Áður flúðu Kínverjar til Hong Kong – Nú flýr fólk frá Hong Kong til Taiwan

Kínverskir kommúnistar eru að herða tökin smátt og smátt á Hong Kong. Kommúnistar í Peking hafa nú þegar svikið samkomulag sem þeir gerðu við Breta þegar þeir skiluðu Kínverjum aftur yfirráðum yfir Hong Kong. Þá var gert samkomulag um að Hong Kong fengi að halda sérstöðu sinni sem byggir á lýðræði. Átti Hong Kong að …

Áður flúðu Kínverjar til Hong Kong – Nú flýr fólk frá Hong Kong til Taiwan Read More »

Gerði athugasemd um vöntun á grímu og var sleginn niður

Maður sem staddur var á veitingahúsi á Fjóni í Danmörku bað annan gest sem staddur var á veitingahúsinu um að setja upp grímu enda er grímuskylda á opinberum stöðum þar í landi.  Sá sem beðin var um að setja upp grímu brást illa við afskiptunum og gerði sér lítið fyrir og sló hinn fyrirvaralaust í …

Gerði athugasemd um vöntun á grímu og var sleginn niður Read More »

Þrjú ný dularfull smit á Nýja Sjálandi

Samkvæmt Australian Associated Press hefur verið tilkynnt um þrjú ný kóróna mál á Nýja Sjálandi. Þau eru ekki úr sömu smitkeðjunni og í Auckland sem varð til þess að Jacinda Ardern forsætisráðherra „lokaði“ stærstu borg eyjaríkisins í síðasta mánuði. Þess í stað eru nú þrír aðilar á sama heimili, þar á meðal fólk sem hefur …

Þrjú ný dularfull smit á Nýja Sjálandi Read More »

16 skotnir og að minnsta kosti tveir látnir í skotárás í Rochester í Bandaríkjunum

16 manns hafa verið skotnir í skotárás á heimapartýi í Rochester, New York. Staðfest hefur verið að tveir hafi látist samkvæmt nokkrum fjölmiðlum í Bandaríkjunum sem vísa til yfirvalda. Sjónarvottar sögðu að skotárásin hljómaði eins og „Víetnamstríð“. – Þetta er mikill harmleikur, segir lögreglustjórinn á staðnum, Mark Simmons. Lögreglan í Rochester skrifaði á Twitter að …

16 skotnir og að minnsta kosti tveir látnir í skotárás í Rochester í Bandaríkjunum Read More »

Sérfræðingur: Færri aldraðir eru nú smitaðir

Ungt fólk yngra en 30 ára er nú 14 prósent þeirra sem lagðir eru inn með covid-19 á sjúkrahúsum landsins. Þetta sagði Magnus Heunicke heilbrigðisráðherra Danmerkur á föstudag. Þetta ætti þó ekki endilega að vera vísbending um að veiran sé farin að senda fleiri ungmenni á sjúkrahús. Á hinn bóginn getur það verið vegna þess …

Sérfræðingur: Færri aldraðir eru nú smitaðir Read More »

Frjálslyndur hæstaréttardómari í Bandaríkjunum látinn

Ruth Bader Ginsburg hæstaréttardómari Bandaríkjanna lést 87 ára að aldri. Ruth Bader Ginsburg, sem hefur verið þaulsetinn og langvarandi dómari Hæstaréttar Bandaríkjanna og hefur skipt miklu máli í úrskurði Hæstaréttar Bandaríkjanna síðastliðina áratugi er nú látin. Hún hef náð nánast stöðu sértrúarsöfnuðarleiðtoga meðal frjálslindra, lést á föstudag 87 ára að aldri vegna fylgikvilla í kringum …

Frjálslyndur hæstaréttardómari í Bandaríkjunum látinn Read More »

Sænska atvinnumálastofnunin: Meðlimir glæpasamtaka hafa komist inn í okkar raðir

Fólk með tengsl við skipulagða glæpastarfsemi hefur ráðið sig í vinnu hjá sænsku atvinnumálastofnunina til að geta misnotað velferðarkerfið. Þetta fullyrðir sænska útvarpið. Skipulögð glæpastarfsemi nýtir sænsku atvinnumálastofnuninna á nokkra vegu, segir Eva-Lena Edberg, yfirmaður hjá sænska útvarpinu. Þetta varðar meðal annars bætur til fyrirtækja sem ráða fólk með skerta starfsgetu. Samkvæmt sænsku opinberu vinnumiðluninni …

Sænska atvinnumálastofnunin: Meðlimir glæpasamtaka hafa komist inn í okkar raðir Read More »

Hvað ef Joe Biden neitar að viðurkenna úrslit forsetakosningana?

Fram hefur komið í fjölmiðlum vestra að forsetaframboð Joe Bidens og Donalds Trumps safnar nú að sér liði lögfræðinga vegna þeirrar lagaflækju sem gæti orðið að loknum kosningunum í nóvember. Allt stefnir í að kosningaúrslitin verði ekki ljós á kosninganótt, jafnvel ekki vikum saman, vegna sögulegs fjölda póstatkvæða sem demókratar vilja vegna kórónuveirufaraldursins. Sumir stuðningsmenn …

Hvað ef Joe Biden neitar að viðurkenna úrslit forsetakosningana? Read More »

Donald Trump Nóbelsverðlaunahafi?

Trump forseti hefur verið útnefndur til friðarverðlauna Nóbels tvisvar undanfarna viku. Miðlun hans á friðarsamningum milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og friðarsamnings Serbíu og Kosovo. En áður en blekið var þurrt við þessar tilnefningar gerir Trump það aftur. Á afmælisdegi 9/11 var tilkynnt að Trump hefði tekist að miðla friðarsamningi milli Ísraels og Barein. …

Donald Trump Nóbelsverðlaunahafi? Read More »