Innlent

Klúður hjá Orkuveitunni? Víða þrýstingsfall á heitu vatni eftir stóru aðgerðina hjá Orkuveitunni

Orkuveitan réðst í stóra aðgerð sem átti að tryggja öryggi á flutningi á heitu vatni til viðskiptavina OR. Ekki virðist hafa tekist betur til en svo að þrýstingur hefur fallið á mörgum svæðum á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt heimildum skinna.is hefur rignt yfir OR kvörtunum vegna þrýstingsfalls á heitu vatni á fjölmörgum stöðum um allt höfuðborgarsvæðið. Samkvæmt …

Klúður hjá Orkuveitunni? Víða þrýstingsfall á heitu vatni eftir stóru aðgerðina hjá Orkuveitunni Read More »

Upplagt að skella sér í tívolí í Kópavogi um helgina

Þó það viðri ekki sérlega vel fyrir tívolí ferð þessa dagana voru samt nokkrir gestir mættir í tívolí þegar það opnaði í dag og sem staðsett er í Kópavoginum þessa dagana. Tívolíið var á völlunum í Hafnarfirði um tíma en hefur flutt sig um set í Kópavogin. Kannski vegna þess að staðsetningin er meira miðsvæðis. …

Upplagt að skella sér í tívolí í Kópavogi um helgina Read More »

Hvað viljum við fá með nýju stjórnarskránni og hverju erum við tilbúin að fórna?

Sigurður Bjarnason skrifar Það er vitað mál að enginn í stjórnlagaráði kom að hverju einasta atrið við gerð nýju stjórnarskrárinnar. Sumir vildu bara tryggja ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslu og aðrir t.d. um stjórnsýslu landsins og skiptingu valds. Einhver hópur innan ráðsins fiktaði í trúmálum sem vert er aðeins að skoða. Í 63. grein núverandi stjórnarskrá er …

Hvað viljum við fá með nýju stjórnarskránni og hverju erum við tilbúin að fórna? Read More »

Bolli í 17 skammar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu – Vísir tekur upp hanskann fyrir borgarstjóra

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum gagnrýnir Bolli Kristinsson athafnamaður Dag B. Eggertsson borgastjóra Reykjavíkur harðlega í tveggja blaðsíðna auglýsingu í Morgunblaðinu í dag. Vísir telur sig  þurfa að verja borgastjórann en í stað þess að greina bara skýrt og skilmerkilega frá umkvörtunum hans, þá tekur blaðamaður Vísir upp hanskann fyrir borgarastjórann og ver …

Bolli í 17 skammar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu – Vísir tekur upp hanskann fyrir borgarstjóra Read More »

„Borgarstjórann burt!“ Heilsíðuáskorun til borgarbúa

Skorað er á borgarbúa að kjósa ekki Dag B. Eggertsson og félaga í næstu borgarstjórnarkosningum í heilsíðu auglýsingu í Morgunblaðinu í dag. Í auglýsingunni er farið yfir hvernig borgin hefur hrakið fyrirtæki úr miðbænum og sagt að Laugavegurinn sé orðin að draugagötu vegna stefnu borgarstjórnarmeirihlutans í skipulagsmálum miðbæjarins. Talað er um að fólk komist ekki …

„Borgarstjórann burt!“ Heilsíðuáskorun til borgarbúa Read More »

Eru hælisleitendurnir í moskunni í Öskjuhlíð?

Egypska fjölskyldan sem senda átti úr landi í morgun fannst ekki þegar til kom og virðist farin í felur. Allir sem komið hafa að baráttu fyrir því að hælisleitendurnir verði ekki fluttir úr landi segjast ekkert kannast við málið. Þar á meðal er lögmaður hælisleitendana sem mörgum finnst ótrúverðugt. Nú er vitað að fjölskyldufaðirinn er …

Eru hælisleitendurnir í moskunni í Öskjuhlíð? Read More »

Fáir sýna mótmælum ofbeldis- og öfgasamtaka við ráðherrabústaðinn áhuga

Fáir mættu á boðuð mótmæli ofbeldis- og öfgasamtakanna NO BORDERS við ráðherrabústaðinn í morgun. Greinilegt er áhugi almennings er ekki almennur á málflutningi þessara samtaka og fólk orðið þreytt á honum. Hælisleitendur sem komast í fjölmiðla virðast eiga að fá aðra meðferð en aðrir í sömu sporum. Eins og áður segir var fámennt í þessum …

Fáir sýna mótmælum ofbeldis- og öfgasamtaka við ráðherrabústaðinn áhuga Read More »

Hætta á að ofbeldi verði beitt við ráðherrabústaðinn í dag? – No Borders boða til mótmæla

Hin öfga- og ofbeldisfullu NO BORDERS samtök boða til mótmælafundar í dag til stuðnings hælisleitendum, fjölskyldu frá Egyptalandi, sem verið hefur í fréttum undanfarið og vísa á úr landi. Fjölskyldufaðirinn er yfirlýstur meðlimur í öfgasamtökum sem kallast Bræðralag múslíma og hafa það á stefnuskrá sinni að gera Egyptaland að klerkaveldi líkt og Íran. Undir stjórn …

Hætta á að ofbeldi verði beitt við ráðherrabústaðinn í dag? – No Borders boða til mótmæla Read More »

Ókeypis bílabíó í Reykjanesbæ í kvöld

Reykjanesbær býður íbúum í bílabíó í kvöld. Fyrsta sýningin hefst klukkan 16:00. Bílabíóið verður á Ásbrú við Hæfingarstöðina og verða sýndar fjórar bíómyndir og hefst sýning síðustu myndarinnar kl. 22:00. Bíógestum gefst kostur á að kaupa sér popp og kók og einnig verður í boði að kaupa sér götubita. Í tilkynningu frá Reykjanesbæ um atburðinn …

Ókeypis bílabíó í Reykjanesbæ í kvöld Read More »

Vindstrengir á Mosfellsheiði

Þeir sem hafa ekið Mosfellsheiðina í dag hafa þurft að hafa sig alla við að halda bílnum á veginum. Hvassir vindstrengir ganga yfir veginn, sérstkalega finna bílstjórar fyrir því á leiðinni framhjá afleggjaranum að Skálafelli. Ljósmyndari skinna.is átti leið framhjá Skálafelli nú um kaffileitið og þar blasti við þessi sjón. Einhver sem var á ferðinni …

Vindstrengir á Mosfellsheiði Read More »