Innlent

Snertifrír matbar opnar á Hafnartorgi

Það er enginn bilbugur á eigendum matbarsins Ice + Fries, sem opnar á næstu dögum á Hafnartorgi.  Eigendurnir, Priyesh Patel og Marco Mala, viðurkenna að betra hefði verið að opna staðinn við hagstæðari skilyrði, án samkomubanns og fækkun ferðamanna. En svona sé staðan í dag og ekkert við því að gera. Á móti segjast þeir …

Snertifrír matbar opnar á Hafnartorgi Read More »

Ekki allir sáttir við stefnu sóttvarnarlæknis í baráttunni við COVID-19

Þau Frosti Sigurjónsson og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, bæði fyrrverandi Alþingsmenn, hafa sent heilbrigðisyfirvöldum opið bréf, þar sem stefna þeirra í baráttunni við faraldurinn er gagnrýnd. Þau segja að yfirlýst stefna hefur verið að hægja á faraldrinum en stöðva hann ekki og það sé gagnrýnisvert. Beita eigi hjarðónæmisaðferð þar sem 60% þjóðarinnar er sýkt af veirunni …

Ekki allir sáttir við stefnu sóttvarnarlæknis í baráttunni við COVID-19 Read More »

Guðmundur Franklín Jónsson á Bessastaði 2020?

Það virðist vera vaxandi stuðningur meðal almennings fyrir mótframboði gegn Guðna Th. Jóhannesson, sem sjálfur hefur lýst yfir að hann ætli að bjóða sig fram að nýju en hann fékk 39,1% í forsetakosningunum 2016, flest atkvæði allra í framboði þá. Enginn hefur enn lýst formlega yfir framboði en undirskriftasafnanir fyrir forsetaframboð Guðmunds Franklín Jónssyni, hagfræðingi …

Guðmundur Franklín Jónsson á Bessastaði 2020? Read More »

Miðborgin í samkomubanni

Myndband 2.mín. Skinna.is fór í miðborgina í gær. Það voru ekki margir á ferli um hádegið og mjög margar verslanir og veitingahús lokuð. Myndirnar tala sínu máli.

„Við erum komin í hrikalega stöðu – Kínverjar lugu“

Mörgum hryllir við svartsýnustu spám um útbreiðslu kórónaveirunnar hér á landi. Guðmundur Franklín Jónsson er einn þeirra. Hann gerir svartsýnustu spár um útbreiðsluna að umtalsefni í pistli á fésbókinni og setur upp dæmi sem gerir ráð fyrir að eftir 10 vikur verði allir landsmenn smitaðir af kórónaveirunni. Hann vísar í frétt sem birtist á visir.is …

„Við erum komin í hrikalega stöðu – Kínverjar lugu“ Read More »

Talið inn í Krónuna

Verslanir þurfa, eins og önnur þjónustufyrirtæki, að passa upp á að ekki séu fleiri en 100 viðskiptavinir í einu inn í versluninni. Það var óneitanlega skrítið að standa í röð og bíða eftir að komst inn að versla i verlsun Krónunnar í Kópavogi í gær.  Þegar litið var inn í verslunina fannst þeim sem biðu varla …

Talið inn í Krónuna Read More »

Sóttvarnayfirvöld breyta orðalagi: Nú verða Íslendingar búsettir erlendis líka að fara í sóttkví

Svo virðist sem frétt skinna.is um þá þversögn að Íslendingar erlendis þurfi ekki að fara í sóttkví, en Íslendingar búsettir hér á landi þurfi þess þegar þeir koma til Íslands frá útlöndum, hafi vakið mikla athygli . Og athygli sóttvarnayfirvalda líka. Íslendingur búsettur erlendis vakti athygli ritstjórnar skinna.is á því að nú væri orðalag um …

Sóttvarnayfirvöld breyta orðalagi: Nú verða Íslendingar búsettir erlendis líka að fara í sóttkví Read More »

Íslendingar búsettir erlendis þurfa ekki að fara í sóttkví – bara Íslendingar búsettir hér á landi

Margir hafa furðað sig á orðalagi nýjasta útspils heilbrigðisyfirvalda. Sóttvarnayfirvöld sendu þessa tilkynningu frá sér í dag: „Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að útvíkka enn frekar hááhættusvæðin vegna COVID-19 frá og með morgundeginum. Frá og með fimmtudeginum 19. mars 2020 er Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi og koma til landsinsskylt að fara í tveggja vikna sóttkví …

Íslendingar búsettir erlendis þurfa ekki að fara í sóttkví – bara Íslendingar búsettir hér á landi Read More »

Sýnatöku pinnar búnir hjá Kára og Erfðagreiningu

Ekki verður hægt að taka sýni hjá Erfðagreiningu það sem eftir er vikunnar vegna skorts á sýnatöku pinnum samkvæmt tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í kvöld. Einstaklingur sem átti pantaðan tíma í sýnatöku á föstudag fékk tilkynningu um að tíma hans væri frestað vegna skorts á sýnatöku pinnum. Tilkynningin frá Erfðagreiningu „Sæll/sæl okkur þykir …

Sýnatöku pinnar búnir hjá Kára og Erfðagreiningu Read More »