Innlent

Stöðvum óstjórn

Sigurður Bjarnason skrifar: Það er  ekki  óeðlilegt að lækka skatta þegar góð ástæða er fyrir því og ástæðan er aldrei betri en þegar þjóðartekjur rjúka upp. Það má segja að þjóðarbúið hafi verið komið í gott ástand árið 2014, hvað varðar þjóðartekjur og stærð ríkissjóðs eftir hrun skellinn. Tekjur ríkis á hvern landsmann höfðu ekki …

Stöðvum óstjórn Read More »

Margir í sundi í brakandi sól og hita

Margir notuðu tækifærið í sólinni í dag og skelltu sér í sund. Í Salalaug í Kópavogi sýndi hitamælirinn 22 gráður. Eins og sjá má á myndinni er múgur og margmenni í lauginni sem nýtur góða veðursins á þessum hlýja sunnudegi. Á morgun sýnir veðurspáin að á höfuðborgarsvæðinu verði skýjað og gæti ringt. Besta veðrið virðist, …

Margir í sundi í brakandi sól og hita Read More »

Gleðilegan 17. júní

Útlit er fyrir ágætis veður um land allt í dag, þjóðhátíðardaginn okkar Íslendinga. Vegna kórónaveirunnar verða hátíðarhöld með öðrum brag en venja er. En það ætti ekki að stoppa landann frá því að njóta dagsins í sól og blíðu víðast hvar á landinu. Gleðilegan 17. júní.

Forsetaefni í kappræðum við sjónvarpsspyril

Óhætt er að segja að mikill hiti hafi hlaupið í sjónvarpskappræðurnar á Stöð 2 í gærkvöldi. En hann skapaðist ekki milli forsetaframbjóðenda, heldur milli Guðmund Franklín Jónssonar og Heim­i Már Pét­urs­sonar. Guðmundi fannst þáttastjórnandi ekki vera sér vilhallur og hann legði fram spurningar sem ættu ekki heima í kappræðum um forsetaembættið. Heimir Már vildi tengja …

Forsetaefni í kappræðum við sjónvarpsspyril Read More »

Stefán Pálsson, fyrrum formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, vill fjarlæga NATÓ minnismerki – Með öllum tiltækum ráðum?

Stefán Pálsson sem hefur leitt Samtök hernaðarandstæðinga um langt skeið en hefur látið af formennsku, virðist boða skemmdaverka á NATÓ styttu eina. Í stöðufærslu á samfélagsmiðli, segir hann að: ,,Það er víst vinsælt í útlandinu að rífa niður minnisvarða um morðingja og kúgara. Þessi Nató-stytta færi þó varla langt nema með kröftugum jeppa og kaðli.” …

Stefán Pálsson, fyrrum formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, vill fjarlæga NATÓ minnismerki – Með öllum tiltækum ráðum? Read More »

Stór dagur hjá Hafnfirðingum á degi sjómanna

Skinna.is vill byrja á því að óska Hafnfirðingum og öllum landsmönnum til hamingju með daginn. Dagurinn í dag er einstakliega ánægjulegur en Hafnrannsóknarstofnunin er flutt í fjörðinn. ,, Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar yfirgáfu Skúlagötu 4 með tákrænum hætti 5. júní með ráðherra, ráðuneytisstjóra og forstjóra Hafrannsóknastofnunar í broddi fylkingar. För var heitið niður að Reykjavíkurhöfn og stigið …

Stór dagur hjá Hafnfirðingum á degi sjómanna Read More »

Viðtal við forsetaefnið Guðmund Franklín Jónsson

Eins og landslýðs er orðið kunnugt, er nú orðið ljóst að tveir frambjóðendur verða í forsetaframboði í júní mánuði 2020.  Núverandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti í nýársávarpi sínu að hann ætlaði að gefa kost á sér aftur og staðfest það með söfnun tilsettra fjölda meðmælenda á undirskriftalistum.  Fimm aðrir einstaklingar lýstu einnig yfir vilja …

Viðtal við forsetaefnið Guðmund Franklín Jónsson Read More »

Sorpa segir upp starfsfólki – Stjórnin lætur starfsfólk fjúka vegna eigin mistaka en ætlar ekki sjálf að axla ábyrgð: Fimm sagt upp í gær

Nokkrum starfsmönnum Sorpu hefur verið sagt upp síðustu daga. Eins og komið hefur fram fór stjórn Sorpu vel yfir miljarð fram úr fjárhagsáætlun á síðasta ári. Stjórnin axlaði ekki ábyrgð en lét framkvæmdastjóra fyrstan taka pokann. Hann sór af sér alla ábyrgð og taldi að stjórn Sorpu væri að varpa af sér ábyrgðinni til að …

Sorpa segir upp starfsfólki – Stjórnin lætur starfsfólk fjúka vegna eigin mistaka en ætlar ekki sjálf að axla ábyrgð: Fimm sagt upp í gær Read More »

Forsetaefni boðar nýmæli

Guðmundur Franklín Jónsson, sem nú er í framboði til forsetaembættis Íslands, hefur heitið því að leggja fram lagafrumvarp um lækkun launa forsetans um helming. Frumvarpið, ef lagt verður fram, mun vera nýmæli í íslenskri stjórnmálasögu en ekki eru dæmi um að forseti Íslands, hafi lagt fram lagafrumvarp til Alþingis Íslands. Samkvæmt 25. gr. stjórnarskrár Íslands, …

Forsetaefni boðar nýmæli Read More »