Garðyrkjubændum falið að hvetja almenning til heimilisgarðyrkju

Sambandi garðyrkjubænda hefur verið falið í samningi við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að hvetja almenning til heimilisgarðyrkju í verkefninu Gróður í borg og bæ.

Verkefnið gengur út á að auka kolefnisbindingu og verkefnið Kolefnisbinding 2020 er hluti af Kolefnisbrúnni og er ætlað bændum. Jafnfram er stefnt að því að með verkefninu Kolefnisbrúin að garðyrkjubændur geti jafnvel boðið þá þjónustu að kolefnisbinda fyrir aðra. Með því er vonast til að þar skapist jafnframt tækifæri til atvinnusköpunar um land allt þar sem til verða störf við plöntuframleiðslu, skógrækt og skógarnytjar, eins og segir í tilkynningu.

Mynd af vef Garðyrkjufélags Íslands:gardurinn.is

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR