Play farið á hausinn innan árs?

Skinna hefur verið í loftinu frá 2016. Árið 2018 áttum við viðtal við persónu sem vinnur í fluggeiranum og vinnur enn. Sú persóna spáði því að WOW flugfélagið færi á hausinn inn árs. Það gekk eftir. Þessi persóna vann á Keflavíkurflugvelli.  Hvort hún vinnur þar enn segjum við ekkert um. Skinna.is hafði samband við þessa persónu og spurði hana um PLAY flugfélagið. 

Mælir þú með að fólk kaupi miða og fljúgi með Play?

Svar: Nei. 

Afhverju ekki?

 Svar: Vegna þess að meira og minna er sama starfsfólkið að vinna fyrir PLAY þarna úti á velli  og var að vinna fyrir WOW. Þetta er fólk sem vinnur eins og opinberir starfsmenn – compurer says NO. Það er illa launað og hefur ekki í sér að þjónusta kúnna.

Það birtist frétt um sem bar yfir skriftina: „Hyggst sniðganga Play eftir erfiða reynslu sona sinna,“ sem á eftir að vera mjög lýsandi fyrir flugfélagið segir þessi persóna.

Þannig að þú berð ekki mikið traust til Play?

Svar: Nei! Ég myndi frekar fljúga með Areflot sem var rússneskt flugfélag.  Þeir sem hafa fjárfest í PLAY segi ég við: Eins gott að þið hafið efni á að tapa þessum peningum.

Flugleiðir sem nú heitir Icelandair er taustara.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR