Danmörk: Hagkerfið kemur betur undan Kínaveirunni

Kórónukreppan var ekki alveg eins mikil í danska hagkerfinu árið 2020 og áður var gert ráð fyrir.

Samkvæmt endurskoðaðri yfirlýsingu frá dönsku hagstofunni dróst danska hagkerfið saman um 2,7 prósent í fyrra. Áður hafði lækkunin verið reiknuð 3,3 prósent.

2020 var samt enn það versta fyrir efnahaginn síðan í hruninu.Að þessu sinni stafar breytingin að hluta af því að virðisaukaskattsskýrslur frá fyrirtækjum hafa komið seinna á árinu en venjulega, skrifar Ritzau.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR