Þjóðverjar safna gulli í heimsfaraldrinum

Í Þýskalandi, eins og annarstaðar, hefur kórónafaraldur leitt til óvissra tíma sem hefur orðið til þess að margir Þjóðverjar hafa keypt gull í stað þess að setja sparnað í bankann. 9.089 tonn af gulli, aðallega í formi gullstanga og myntar, eru nú í einkaeigu í Þýskalandi, samkvæmt rannsókn sem Steinbeis háskólinn í Berlín gerði á vegum Reisebank.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR