Norðmenn halda sinn þjóðhátíðardag í dag, 17. maí. En lítið verður um hátíðargöngur. Hátíðarhöldin verða að mestu á netinu og í […]
Þurfa að fara að eyða af olíusjóðnum
Norska ríkisstjórnin vill næstum tvöfalda olíufjárnotkun sína árið 2020 frá upphaflegum fjárlögum. Á sama tíma er búist við miklum samdrætti […]
Verslunum ber að taka við reiðufé
Borið hefur á því í Danmörku að verslanir hafi sett upp tilkynningu þar sem sagt er að ekki sé tekið […]
Verður Joe Biden næsti forseti Bandaríkjanna?
Fréttaskýring Joe Biden er greinilegur tilnefndur forsetaframbjóðandi demókrata. Þegar öllu er á botninn hvolft hefur hann greinilega óyfirstíganlega forystu í […]
75 ár frá lokum seinni heimsstyrjaldar
Heimsstyrjöldinni síðari lauk með skilyrðislausri uppgjöf öxulveldanna. Hinn 8. maí 1945 samþykktu Bandamenn uppgjöf Þýskaland nasismans, u.þ.b. viku eftir að […]
Kim Jong Un virðist nota tvífara
Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, var einu sinni tekinn upp á myndband þar sem hann sést á spjalli við tvífara, […]
Valdaránstilraun í Venesúela – Hvað gerðist í raun?
Fréttaskýring. Í sigurræðu í sjónvarpi á mánudag hrósaði Nicolas Maduro forseti Venesúela sigri og því að tveir bandarískir ríkisborgarar – […]
FBI lagði gildru fyrir Michael Flynn þjóðaröryggisráðgjafa Trump stjórnarinnar
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi og hershöfðingi, var ekki skotmark rannsóknar FBI. Hann var hindrunin í vegi rannsakenda. Ef það er […]
Austurríki býður ferðalöngum að standast veirupróf á flugvellinum; en það kostar
Nú hefur Austurríki ákveðið að bjóða alla velkomna sem vilja koma til landsins eða þurfa að millilenda á stærsta flugvellinum […]
Sóttvarnalæknir Svíþjóðar telur veiruna hafa komið í nóvember
Anders Tegnell sóttvarnalæknir Svíþjóðar telur að kórónaveiran hafi verið í landinu frá því í nóvember. Í Frakklandi hafa fundist leifar […]