Sóttvarnalæknir Svíþjóðar telur veiruna hafa komið í nóvember

Anders Tegnell sóttvarnalæknir Svíþjóðar telur að kórónaveiran hafi verið í landinu frá því í nóvember.

Í Frakklandi hafa fundist leifar kórónuveirunnar í sýni sem tekið var í desember og hefur þetta breytt hugmyndum vísindamanna um þróun veirufaraldursins í Evrópu. 

Fleiri Evrópulönd eru nú að yfirfara gögn til að athuga hvort að veiran hafi verið fyrr á ferðinni en áður var talið.Eins og áður hefur komið fram í fréttum virðist sem veiran hafi stungið sér niður í Bretlandi töluvert fyrr en menn töldu í fyrstu og benti Kári Stefánsson hjá Íslenskri erfðagreiningu á að veiran hefði líklega stungið sér fyrst niður hjá okkur eftir að hafa borist frá Bretlandi.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Donald Trump Nóbelsverðlaunahafi?

Trump forseti hefur verið útnefndur til friðarverðlauna Nóbels tvisvar undanfarna viku. Miðlun hans á friðarsamningum milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og friðarsamnings Serbíu og

Lesa meira »

Er Viðreisn að klofna?

Hvað gengur á innan Viðreisnar? Ætlaði Þorgerður að stela flokknum frá stofnandanum? Fróðlegt hefur verið að fylgjast með nýjustu hræringum í auðkýfingaflokknum sem kallast Viðreisn.

Lesa meira »