Þurfa að fara að eyða af olíusjóðnum

Norska ríkisstjórnin vill næstum tvöfalda olíufjárnotkun sína árið 2020 frá upphaflegum fjárlögum. Á sama tíma er búist við miklum samdrætti í norska hagkerfinu á þessu ári.

Seint í febrúar tilkynnti fjármálaráðherrann að Noregur þyrfti að herða tauminn, til að mæta auknum lífeyriskostnaði og lækkandi olíutekjum. Kóróna faraldurinn veldur því að nú er komið allt annað hljóð í stjórnvöld, í fjárlögum þar sem notkun olíufjár eykst til muna.

Frá því að hafa ráðgert að nota 2,6 prósent af verðmæti olíusjóðsins árið 2020 hafa stjórnvöld nú ætlað að nota 4,2 prósent á þessu ári.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Faðir Brexit – Nigel Farage

Nigel Paul Farage (fæddur 3. apríl 1964) er breskur stjórnmálamaður, aðgerðarsinni og útvarpsmaður sem gegnir stöðu leiðtoga Brexit-flokksins síðan 2019. Hann var leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins

Lesa meira »