Sigurður Bjarnason

Hvað viljum við fá með nýju stjórnarskránni og hverju erum við tilbúin að fórna?

Sigurður Bjarnason skrifar Það er vitað mál að enginn í stjórnlagaráði kom að hverju einasta atrið við gerð nýju stjórnarskrárinnar. Sumir vildu bara tryggja ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslu og aðrir t.d. um stjórnsýslu landsins og skiptingu valds. Einhver hópur innan ráðsins fiktaði í trúmálum sem vert er aðeins að skoða. Í 63. grein núverandi stjórnarskrá er …

Hvað viljum við fá með nýju stjórnarskránni og hverju erum við tilbúin að fórna? Read More »

Stöðvum óstjórn

Sigurður Bjarnason skrifar: Það er  ekki  óeðlilegt að lækka skatta þegar góð ástæða er fyrir því og ástæðan er aldrei betri en þegar þjóðartekjur rjúka upp. Það má segja að þjóðarbúið hafi verið komið í gott ástand árið 2014, hvað varðar þjóðartekjur og stærð ríkissjóðs eftir hrun skellinn. Tekjur ríkis á hvern landsmann höfðu ekki …

Stöðvum óstjórn Read More »

3ja Sjávar Frumkvöðlarnir

Sigurður Bjarnason skrifar. Það hefur ekki farið mikið fyrir kynningu á sambandi innan Evrópusambandsins. Þessi ríki spanna svæði frá Eystrasalti til Svartahafs og Adríuhafs. Þetta eru svo kölluð 3ja Sjávar Frumkvöðlarnir (Three Seas Initiative). Samtals eru þessi lönd tólf og eru þau Austurríki, Búlgaría, Króatía, Tékkland, Eistland, Ungverjaland, Lettland, Litháen, Pólland, Rúmernía, Slóvakía og Slóvenía. …

3ja Sjávar Frumkvöðlarnir Read More »

Hverjir ráða WHO

Sigurður Bjarnason skrifar: Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO), sem er stofnun innan Sameinuðu Þjóðanna, er ekki það sem hún á að vera. WHO er ekki lengur eingöngu þjóðarbandalag, stofnunin hefur selt sálu sína til einkaaðila. Það land sem lagði mest fé til WHO árin 2018 og 2019 voru Bandaríkin með 21,45% af öllum framlögum. Bill Gates ásamt fyrirtækinu …

Hverjir ráða WHO Read More »

Var hægt að stöðva Covid-19?

Bandaríkjastjórn er ekki bara búin að stöðva allar greiðslur til Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), heldur sætir hún rannsókn af hálfu Bandaríkjamanna. Rannsaka á samskipti stofnunarinnar við Kínverja um Covid-19 veiruna, sem mun hafa verið áður en veiran fór í loftið, án þess að láta nokkurn vita. Einnig á að rannsaka millifærslur sem áttu sér stað í tíð …

Var hægt að stöðva Covid-19? Read More »

Heimsfaraldur

Sigurður Bjarnason skrifar: Aldrei í seinni tíð hefur heimurinn verið eins hræddur við veikindi, eins og nú með Covid-19. Hafa menn slegið upp svo svartsýnum tölum um dauðsföll sem einna helst mætti líkja við spænsku veikina. En talið er að Spænska veikin hafi smitað þriðjung heimsbyggðarinnar og tíundi hver af þeim dó. Í dag reiknast …

Heimsfaraldur Read More »

BNA vinnur ekki lengur með WHO gegn COVID-19

Bandaríkjastjórn er búin að fá nóg af Bill Gates, CDC og WHO smitplönum og úrvinnslum. Bill Gates ásamt Anthony Fauci hafa verið með yfirlýsingar um að þjóðfélög gætu orðið að vera lokuð í 6 mánuði, jafnvel alveg upp í 12 mánuði. Þeir eru síðan með plan, með hjálp WHO, um að bólusetja skuli alla heimsbyggðina. …

BNA vinnur ekki lengur með WHO gegn COVID-19 Read More »

Er olíuverðsstríðið komið til að vera?

Í miðju ævintýri kórónavírusins bætast við fleirri vandamál, eins og flestir hafa fengið að heyra. En eitt af vandamálunum er olíuverð. Sádar byrjuðu á því að selja ódýra olíu til Evrópu, að sögn ameríska fréttamanna, til að eyða smærri samkeppnisaðilum. Nú þegar OPEC vill skera niður framleiðsluna til að fá verðið aftur upp, segja Rússar …

Er olíuverðsstríðið komið til að vera? Read More »

Snarpur Jarðskjálfti í Reykjanesbæ

Um klukkan 10:20 í morgun var greinilegur, stór og snarpur jarðskálfti sem fannst vel í Reykjanesbæ. Síðastliðna 48 klukkustundir, þ.e.a.s. fá miðnætti til um klukkan 4 í nótt, hafa verið norkkrir skjálftar á miðju norðanverðu Reykjanesi.

Erdogan njörvaður niður

Nýjir samningar hafa náðst milli Putin og Erdogan um Sýrland. Sem fyrr er Tyrkjun enn ætlað að afvopna hryðjuverkamenn. Þessir hryðjuverkamenn hafa hins vegar verið að berjast með Tyrkjum á móti Sýrlandsher. Tyrkir fá sama hlutverk og þeir höfðu fyrir, en Erdogan stóð aldrei við það eða er ekki búinn að því. Hann fær annan …

Erdogan njörvaður niður Read More »