Um klukkan 10:20 í morgun var greinilegur, stór og snarpur jarðskálfti sem fannst vel í Reykjanesbæ. Síðastliðna 48 klukkustundir, þ.e.a.s. fá miðnætti til um klukkan 4 í nótt, hafa verið norkkrir skjálftar á miðju norðanverðu Reykjanesi.