Day: March 12, 2020

Bretar byrjuðu á því að segja að þeir ætluðu að hjálpa almenningi – Bjarni og Katrín tilkynntu að ríkisstjórnin ætlaði að byrja á að hjálpa fjármálafyrirtækjum!

Það var annar bragur á tilkynningu fjármálaráðherra Breta þegar hann tilkynnti fjárhagslegar aðgerðir bresku ríkisstjórnarinnar vegna kórónaveirunnar en þegar fjármálaráðherra Íslendinga tilkynnti efnahagslegaraðgerðir vegna sömu veiru í gær. Fyrsta orðið sem breski ráðherrann sagði þegar hann kynnti aðgerðirnar á þinginu var orðið „almenningur.“ Fyrsta orðið sem fjármálaráðherra Íslands sagði var „fjármálafyrirtæki.“ Eftir þessu hefur þjóðin …

Bretar byrjuðu á því að segja að þeir ætluðu að hjálpa almenningi – Bjarni og Katrín tilkynntu að ríkisstjórnin ætlaði að byrja á að hjálpa fjármálafyrirtækjum! Read More »

Kórónaveiran getur verið í lofti í 3 klukkustundir, lifað á plasti í fleiri daga, segir í nýrri rannsókn

Ný rannsókn bendir til þess að nýi kórónaveiran COVID-19 geti haldist í loftinu í allt að þrjár klukkustundir og lifað á yfirborðum eins og plasti og ryðfríu stáli í allt að þrjá daga. Rannsóknin, sem birt var í MedRxiv depository, bendir einnig á að vírusinn geti haldist á koparflötum í fjórar klukkustundir og pappa í …

Kórónaveiran getur verið í lofti í 3 klukkustundir, lifað á plasti í fleiri daga, segir í nýrri rannsókn Read More »

Noregur fylgir fordæmi Dana: Loka skólum, háskólum og barnaheimilum

Norðmenn hafa ákveðið að loka öllum skólum, leikskólum og háskólum. Þetta var tilkynnt á fréttamannafundi nú fyrir stundu af Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs. Solberg sagði að Norðmenn þyrftu að passa upp á þá sem væru viðkvæmastir fyrir veirunni og því ættu foreldrar ekki að biðja afa og ömmu um að passa börnin eftir að leiksólum …

Noregur fylgir fordæmi Dana: Loka skólum, háskólum og barnaheimilum Read More »

Snarpur Jarðskjálfti í Reykjanesbæ

Um klukkan 10:20 í morgun var greinilegur, stór og snarpur jarðskálfti sem fannst vel í Reykjanesbæ. Síðastliðna 48 klukkustundir, þ.e.a.s. fá miðnætti til um klukkan 4 í nótt, hafa verið norkkrir skjálftar á miðju norðanverðu Reykjanesi.

Forsætisráðherrann „slökkti“ á Danmörku og allir flykktust í Nettó – Trump bannar ferðir frá Evrópu

Danskir fjölmiðlar greina frá því að stuttu eftir að Mette Frederiksen forsætisráðherra „slökkti“ á Danmörku, eins og fjölmiðlar orða það, þá hafi almenningur drifið sig í verslanir og hamstrað. Verslanir hafa sent út sameiginlega fréttatilkynningar þar sem reynt er að róa fólk og það sérstaklega beðið um að hamstra ekki mat. Nægar birgðir séu til …

Forsætisráðherrann „slökkti“ á Danmörku og allir flykktust í Nettó – Trump bannar ferðir frá Evrópu Read More »