kórónaveiran

Slæmar fréttir: Kórónaveiran hefur stökkbreyst

Kórónaveiran hefur stökkbreyst samkvæmt nýrri rannsókn kínverskra vísindamanna. Þetta hljóta að vera slæmar fréttir. Stökkbreytingin hefur átt sér stað snemma í ferlinu eftir því sem Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítalans segir. Þetta mun gera þróun bóluefna gegn veirunni flóknari. mbl.is greinir frá.

Kórónaveiran á Íslandi: „Er þetta eitthvert grín?,“ spyr Ólína Þorvarðardóttir

Fleiri og fleiri Íslendingar furða sig á viðbrögðum sóttvarnalæknis og landlæknis fyrir hönd stjórnvalda vegna kórónaveirunnar. Á sama tíma og Íslendingar eru um það bil að setja heimsmet í smitum halda yfirvöld áfram að tala niður hættuna á smitum hér á landi. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir fyrrverandi þingmaður er nokkuð hvöss, í pistli sem hún setur …

Kórónaveiran á Íslandi: „Er þetta eitthvert grín?,“ spyr Ólína Þorvarðardóttir Read More »

Kórónaveiran er alheimsfaraldur og bjartsýni að halda að hann verði stoppaður

Danskur prófessor, Lone Simonsen, segir að það sé ekki spurning um að kórónaveiran sé orðin að alheimsfaraldri og hún metur það svo að það séu skýjaborgir hjá heilbrigðisyfirvöldum að halda að þau geti heft eða stoppað útbreiðslu veirunnar. Góðu fréttirnar séu hins vegar þær að veiran er á „mildari endanum á skalanum,“ eins og hún …

Kórónaveiran er alheimsfaraldur og bjartsýni að halda að hann verði stoppaður Read More »

Skólastjóri fær hótanir fyrir að aflýsa ekki skólaferðalagi til Ítalíu

Óttinn við útbreiðslu kórónaveirunnar tekur á sig ýmsar myndir. Skólastjóri í dönskum framhaldsskóla hefur fengið hótanir vegna þess að hann sér enga ástæðu til að aflýsa skólaferðalagi til Ítalíu. Skólinn er í Nørresundby. Skólastjórinn, Søren Hindhsøj, hefur fengið bæði símtöl og pósta með hótunum eins og: „Þegar börnin koma veik heim þá vitum við hver …

Skólastjóri fær hótanir fyrir að aflýsa ekki skólaferðalagi til Ítalíu Read More »

Ný tilfelli í Danmörku og Noregi – Sprenging í smitum í Suður-Kóreu

Þriðja tilfelli smits vegna kórónaveirunnar var staðfest í dag í Danmörku. Hinn sýkti er starfsmaður á háskólasjúkrahúsinu í Árósum. Vitað er að sá smitaðist þegar hann var á ráðstefnu í München. Maðurinn átti samskipti við Ítala í borginni og áttaði sig á því að sá ítalski var sennilega smitaður af veirunni. Hann greip þá sjálfur til …

Ný tilfelli í Danmörku og Noregi – Sprenging í smitum í Suður-Kóreu Read More »

Hrun á hlutabréfum vegna Kórónaveirunnar

Danskir hlutabréfaeigendur eru uggandi eftir mikið hrun C25 hlutabréfavísitölunnar í dag. Þremur tímum eftir að opnað var fyrir viðskipti með bréf í C25 flokknum féll vísitalan um 3,5 prósent miðað síðasta föstudag.  Ef vísitalan réttir síg ekki við á næstu klukkutímum verður þetta mesta fall á hlutabréfum í Danmörku í þrjú ár. Lækkunina rekja menn …

Hrun á hlutabréfum vegna Kórónaveirunnar Read More »

Aldrei fleiri látist á einum degi úr kórónaveirunni

Í fyrsta skipti frá því að kórónaveiran kom upp í Kína eru dauðsföll komin yfir 200 á einum degi í Hubei héraði. Þetta upplýsti heilbrigðisráðerra Kína í dag.  Þetta er í fyrsta skipti sem yfir 200 dauðsföll eru skráð á einum degi í landinu.  Hingað til hafa skráð dauðföll á einum degi verið 103. Það …

Aldrei fleiri látist á einum degi úr kórónaveirunni Read More »

Gæti fengið 5 ára fangelsi fyrir að þykjast vera með kórónaveiruna í lest

Maður með hlífðargrímu dettur skyndilega niður í miðri rússneskri neðanjarðarlest. Þegar fólk flýtir sér að hjálpa honum upp byrjar hann að snúast á gólfið. „Kórónaveiran! Ég er með kórónaveiruna!,“ er hrópað og fólk ýtir hvort á annað til að komast burt. Þetta var hins vegar hreinn leikaraskapur – skipulagður af myndbandabloggaranum Karomat Dzhaborov og vinum …

Gæti fengið 5 ára fangelsi fyrir að þykjast vera með kórónaveiruna í lest Read More »

Kórónaveiran: Fimm ný tilfelli í Frakklandi

Öll fimm nýju tilvikin af smiti vegna kórónaveirunnar í Frakklandi eru breskir ríkisborgarar, þar á meðal barn, segir franski heilbrigðisráðherrann. Mennirnir fimm voru greindir í Frakklandi eftir að þeir höfðu komist í snertingu við mann sem hafði verið í Singapore. Franski heilbrigðisráðherrann, Agnes Buzyn, sagði að meðal smitaðra væri barn en það væri ekki í …

Kórónaveiran: Fimm ný tilfelli í Frakklandi Read More »