Kórónaveiran nemur land á íslandi

Kórónaveiran er komin til landsins og hefur hættustig almannavarna verið virkjað. Maður sem var að koma úr skíðaferð frá Norður-Ítalíu bar veiruna með sér og er verið að greina sýni úr eiginkonu hans og dóttur sem voru með honum í ferðinni. Fleiri Íslendinar voru einning í þessari ferð. 

Aðrir sem hafa verið í tengslum við fjölskylduna hafa verið teknir í rannsókn og má búast við frekari fréttum af þeim niður stöðum í dag.

Á fréttamanna fundi í dag sagði Alma D. Möller landlæknir að þeir sem hefur verið rætt við og tengjast málinu hafi verið mjög hjálplegir og veitt upplýsingar eins og kostur er. 

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR