Day: February 28, 2020

Friður framundan í Afganistan?

Trump forseti tilkynnti á föstudag að Mike Pompeo, utanríkisráðherra, muni verða vitni að undirritun friðarsamkomulags við Talibana sem hluta af átaki til að koma þúsundum bandarískra hermanna heim frá stríðinu í Afganistan sem hófst eftir 11. September 2001. „Fyrir tæpum 19 árum fóru bandarískir hernmenn til Afganistans til að reka út hryðjuverkamennina sem voru ábyrgir …

Friður framundan í Afganistan? Read More »

Aðgerðir Trumps í forsetaembættinu – hverju hefur verið áorkað? – Viðskiptasamningar við erlend ríki

Trump forseti hratt af stað samningaviðræður og samdi um nýjan viðskiptasamning milli Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó í stað NAFTA. Hann leit svo á að þessi samningur væri nauðsynlegur og kæmi í stað ,,hörmulega og gamaldags fríverslunarsamnings Norður-Ameríku – NAFTA“. Þegar Bandaríkjaþingið hefur verið samþykkt hann, mun þessi samningur Bandaríkjanna – Mexíkó – Kanada (USMCA) þjónað …

Aðgerðir Trumps í forsetaembættinu – hverju hefur verið áorkað? – Viðskiptasamningar við erlend ríki Read More »

Tyrkir búnir að koma sér í erfiða stöðu: Hver vill hjálpa Tyrkjum?

33 tyrkneskir hermenn voru drepnir í loftárás sem talið er að Rússar hafi framkvæmt. Tyrkir forðast að segja það beint út að Rússar séu sökudólgurinn en benda í staðin á sýrlenska herinn og hefur Assad Sýrlands forseti fengið það óþvegið í tyrkneskum fjölmiðlum.  Fjölmiðlar enduróma ásakanir tyrkneskra yfirvalda en gögn sem safnað hefur verið saman …

Tyrkir búnir að koma sér í erfiða stöðu: Hver vill hjálpa Tyrkjum? Read More »

Fólk flýr sólskinsríkið Kaliforníu

Um 691.000 manns yfirgáfu Kaliforníu til að búa í öðrum ríkjum árið 2018, samkvæmt nýjum mati hjá manntalskrifstofu ríkisins. Á sama tíma komu u.þ.b. 501.000 manns til Kaliforníu frá öðrum ríkjum og myndaðist þar um 190.000 íbúa tap árið 2018. Árin 2015 til 2017 var  nettó tap Kaliforníu milli 129.000 og 143.000 íbúa vegna fólksflutninga …

Fólk flýr sólskinsríkið Kaliforníu Read More »

Þórarinn Ævarsson ætlar að opna pítsakeðju: Bara hægt að panta í gegnum app, ekki hringja

Fyrrum framkvæmdastjóri IKEA, Þórarinn Ævarsson, lýsti því yfir í þættinum Ísland í bítið nú í morgun að hann væri á leiðinni í pítsarekstur. Í samtali við þáttastjórnendur sagði Þórarinn að hann hefði ákveðið að fara í að opna pítsastaði eftir að Gunnar Smári Egilsson hefði dregið í efa opinberlega að tal Þórarins um að hægt …

Þórarinn Ævarsson ætlar að opna pítsakeðju: Bara hægt að panta í gegnum app, ekki hringja Read More »

Varla margir á hjóli í dag?

Vinstrimeirihlutinn í Reykjavík hefur þrengt mjög að bílaumferð á valdatíma sínum í borginni. Svo mikið að sumir tala um „hatur“ á fjölskyldubílnum. Fræg eru orð Hjálmars Sveinssonar borgarfulltrúa Samfylkingarinnar um að það þýddi ekkert að leggja götur í Reykjavík því þær fylltust bara strax að bílum. En borgarmeirihlutinn hefur verð duglegur við að leggja gangsstíga …

Varla margir á hjóli í dag? Read More »