Slæmar fréttir: Kórónaveiran hefur stökkbreyst

Kórónaveiran hefur stökkbreyst samkvæmt nýrri rannsókn kínverskra vísindamanna. Þetta hljóta að vera slæmar fréttir. Stökkbreytingin hefur átt sér stað snemma í ferlinu eftir því sem Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítalans segir.

Þetta mun gera þróun bóluefna gegn veirunni flóknari.

mbl.is greinir frá.

Aðrar Fréttir

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn