Slæmar fréttir: Kórónaveiran hefur stökkbreyst

Kórónaveiran hefur stökkbreyst samkvæmt nýrri rannsókn kínverskra vísindamanna. Þetta hljóta að vera slæmar fréttir. Stökkbreytingin hefur átt sér stað snemma í ferlinu eftir því sem Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítalans segir.

Þetta mun gera þróun bóluefna gegn veirunni flóknari.

mbl.is greinir frá.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR