Stjórnmál

Bréf framkvæmdastjóra til starfsfólks SORPU: Segir umfjöllun á Bylgjunni hafa verið neikvæða, einhliða og fulla af rangfærslum

Eins og fram hefur komið í umfjöllun skinna.is um uppsagnir sem verið hafa í SORPU þá sendi nýr framkvæmdastjóri starfsfólki pistil í gær föstudag þar sem greint er frá uppsögnum sem stjórn fyrirtækisins hefur gefið fyrirmæli um og leiða má líkum að því að sé vegna fjármálaklúðurs sem stjórnin hefur komið þessu annars rótgróna og …

Bréf framkvæmdastjóra til starfsfólks SORPU: Segir umfjöllun á Bylgjunni hafa verið neikvæða, einhliða og fulla af rangfærslum Read More »

Sorpa segir upp starfsfólki – Stjórnin lætur starfsfólk fjúka vegna eigin mistaka en ætlar ekki sjálf að axla ábyrgð: Fimm sagt upp í gær

Nokkrum starfsmönnum Sorpu hefur verið sagt upp síðustu daga. Eins og komið hefur fram fór stjórn Sorpu vel yfir miljarð fram úr fjárhagsáætlun á síðasta ári. Stjórnin axlaði ekki ábyrgð en lét framkvæmdastjóra fyrstan taka pokann. Hann sór af sér alla ábyrgð og taldi að stjórn Sorpu væri að varpa af sér ábyrgðinni til að …

Sorpa segir upp starfsfólki – Stjórnin lætur starfsfólk fjúka vegna eigin mistaka en ætlar ekki sjálf að axla ábyrgð: Fimm sagt upp í gær Read More »

Af hverju vilja allir þessir stjórar verða hafnarstjóri í Reykjavík?

Það er greinilega eitthvað mjög heillandi við stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna. Flestir hefðu haldið það þarna væri á ferðinni óskup venjulegt starf og meðallaunað. En það hljóta að vera einhverjar ranghugmyndir hjá stjórnmálunum hér á skinna.is? Hvað er það við starfið sem gerir það að verkum að sjálfur fiskistofustjóri er tilbúinn til að yfirgefa stólinn sinn …

Af hverju vilja allir þessir stjórar verða hafnarstjóri í Reykjavík? Read More »

Guðmundur Franklín segist hafa fengið hótanir eftir gott gengi í skoðanakönnun

„Ég hef fengið allskonar skrítna pósta og jafnvel dulbúnar hótanir“ segir Guðmundur Franklín Jónsson á fésbók sinni. Guðmundur hefur lýst yfir framboði til forseta og virðist framboðið fara í taugarnar á íslensku elítunni að sögn Guðmundar. „Þessi litla 1800 manna könnun virðist hafa fengið elítuna til þess að titra og skjálfa á beinunum. Ég hef …

Guðmundur Franklín segist hafa fengið hótanir eftir gott gengi í skoðanakönnun Read More »

Guðmundur Franklín með hreinskilinn pistil um reynslu sína af gjaldþroti

Eins og flestir vita þá hefur Guðmundur Franklín Jónsson lýst því yfir að hann hyggi á forsetaframboð gegn núverandi forseta, Guðna Th. Jóhannessyni. Guðmundur hefur komið að rekstri ýmissa fyrirtækja hér á landi en þekktastur er hann ef til vill fyrir aðkomu sína að fjárfestingafélaginu Burnham International sem hann stofnaði á grunni annars félags sem …

Guðmundur Franklín með hreinskilinn pistil um reynslu sína af gjaldþroti Read More »

Kynning Guðmundar Franklín á framboði sínu til forseta í heild sinni

Guðmundur Franklín Jónsson boðaði til blaðamannafundar nú í dag, sumardaginn fyrsta, á netinu og kynnti framboð sitt til forseta Íslands. Hér er birt kynning Guðmundar á helstu áherslum sínum vegna framboðsins.  Kæru Landsmenn.  Sjaldan hefur sumardagurinn fyrsti verið jafn kærkominn og í ár þegar að baki okkur er þungur vetur með miklum náttúruhamförum. Vetur konungur …

Kynning Guðmundar Franklín á framboði sínu til forseta í heild sinni Read More »

Tilkynnti formlega framboð til forseta: Lofar að nota málskotsréttinn

Guðmundur Franklín Jónsson viðskipta- og hagfræðingur tilkynnti formlega um forsetaframboð sitt á blaðamannafundi á fésbókinni núna í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 11. Guðmundur hélt stutt ávarp og fór yfir helstu stefnumál sín sem forseti nái hann kjöri.  Vill fjármagna aðgerðir með ríkishappadrætti Í þeim miklu efnahagsþrenginum sem byrjaðar eru að gera vart við sig vegna …

Tilkynnti formlega framboð til forseta: Lofar að nota málskotsréttinn Read More »

Líf „Ullmann“ leggur til atlögu enn á ný í borgarráði: Dóra Björt tók undir

Enn á ný er kvartað yfir ótrúlegri hegðun borgarfulltrúa Vinstri-grænna í borgarstjórn. Svo virðist sem borgarfulltrúinn Líf Magneudóttir hafi oft á tíðum enga stjórn á hegðun sinni í garð annarra borgarfulltrúa og þá sérstaklega borgarfulltrúa minnihlutans. Í ágúst 2018 rataði hegðun borgarfulltrúans Lífar í fjölmiðla eftir að Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, vakti athygli á dónalegri …

Líf „Ullmann“ leggur til atlögu enn á ný í borgarráði: Dóra Björt tók undir Read More »

Borgarstjóri í öðrum heimi? „Borgin tekur á sig höggið, ekki skattgreiðendur“ Himnasending til að fela spillinguna í borginni?

Reykjavíkurborg hefur sett fram áætlun til að takast á við afleiðingar kórónuveirufaraldursins hér á landi. Fyrirtæki hafa lokað umvörpum og neysla dregist svo saman að líklegt má telja að atvinnuleysi muni aukast. En var þó borgin með Dag í fararbroddi komin langt með að hrekja fyrirtæki úr borginni. Í Reykjavík stjórnar meirihluti sem oft og mörgum …

Borgarstjóri í öðrum heimi? „Borgin tekur á sig höggið, ekki skattgreiðendur“ Himnasending til að fela spillinguna í borginni? Read More »

„Við erum komin í hrikalega stöðu – Kínverjar lugu“

Mörgum hryllir við svartsýnustu spám um útbreiðslu kórónaveirunnar hér á landi. Guðmundur Franklín Jónsson er einn þeirra. Hann gerir svartsýnustu spár um útbreiðsluna að umtalsefni í pistli á fésbókinni og setur upp dæmi sem gerir ráð fyrir að eftir 10 vikur verði allir landsmenn smitaðir af kórónaveirunni. Hann vísar í frétt sem birtist á visir.is …

„Við erum komin í hrikalega stöðu – Kínverjar lugu“ Read More »