Stjórnmál

Kolbeinn Óttarsson Proppé fékk pirringskast í pontu: Sagði Miðflokkinn hatast við einn þingmann

Kolbeinn Óttarsson Proppé gagnrýndi Miðflokkinn harkalega á þingi í morgun vegna þess sem hann kallaði málþóf Miðflokksins í umræðum um samgönguáætlun. Hann sagði að allt þetta málþóf Miðflokksins gegni út á óvild á einum þingmanni en nefndi ekki hver sá þingmaður er. Sigmundur Davíð svaraði og sagði að ræða þingmannsins hefði ekki verið ræða heldur …

Kolbeinn Óttarsson Proppé fékk pirringskast í pontu: Sagði Miðflokkinn hatast við einn þingmann Read More »

Geðvondir Píratar með allt á hornum sér

Það hafa verið slæmir dagar fyrir Pírata undanfarið. Þeir eru greinilega mjög geðvondir og pirraðir. Reyndar virðast þeir alltaf mjög geðvondir og pirraðir. Þegar Píratar verða extra pirraðir og geðvondir er ekki von á góðu. Þeir missa alveg stjórn á sér. Fara að tala um rassgöt í pontu þingsins og Trump á fésbókinni. Eða hlaupa …

Geðvondir Píratar með allt á hornum sér Read More »

Hverjir eiga stjórnmálaflokkana? Raunverulegur eigandi Samfylkingar er Logi en eigandi Vinstri-grænna er Almar samkvæmt skráningu RSK

Lög um gegnsæi í eignarhaldi fyrirtækja gengu nýlega í gildi hér á landi. Lögin eru sett eftir umræðu um falið eignarhald á fyrirtækjum og voru stóru bankarnir Arion, Íslandsbanki, og Landsbanki þar aðallega í myndinni eftir að hafa orðið uppvísir að níðsskap, eftir hrun, í innheimtu skulda með aðferðum sem oft á tíðum minntu á …

Hverjir eiga stjórnmálaflokkana? Raunverulegur eigandi Samfylkingar er Logi en eigandi Vinstri-grænna er Almar samkvæmt skráningu RSK Read More »

Viðtal við forsetaefnið Guðmund Franklín Jónsson

Eins og landslýðs er orðið kunnugt, er nú orðið ljóst að tveir frambjóðendur verða í forsetaframboði í júní mánuði 2020.  Núverandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti í nýársávarpi sínu að hann ætlaði að gefa kost á sér aftur og staðfest það með söfnun tilsettra fjölda meðmælenda á undirskriftalistum.  Fimm aðrir einstaklingar lýstu einnig yfir vilja …

Viðtal við forsetaefnið Guðmund Franklín Jónsson Read More »

Bréf framkvæmdastjóra til starfsfólks SORPU: Segir umfjöllun á Bylgjunni hafa verið neikvæða, einhliða og fulla af rangfærslum

Eins og fram hefur komið í umfjöllun skinna.is um uppsagnir sem verið hafa í SORPU þá sendi nýr framkvæmdastjóri starfsfólki pistil í gær föstudag þar sem greint er frá uppsögnum sem stjórn fyrirtækisins hefur gefið fyrirmæli um og leiða má líkum að því að sé vegna fjármálaklúðurs sem stjórnin hefur komið þessu annars rótgróna og …

Bréf framkvæmdastjóra til starfsfólks SORPU: Segir umfjöllun á Bylgjunni hafa verið neikvæða, einhliða og fulla af rangfærslum Read More »

Sorpa segir upp starfsfólki – Stjórnin lætur starfsfólk fjúka vegna eigin mistaka en ætlar ekki sjálf að axla ábyrgð: Fimm sagt upp í gær

Nokkrum starfsmönnum Sorpu hefur verið sagt upp síðustu daga. Eins og komið hefur fram fór stjórn Sorpu vel yfir miljarð fram úr fjárhagsáætlun á síðasta ári. Stjórnin axlaði ekki ábyrgð en lét framkvæmdastjóra fyrstan taka pokann. Hann sór af sér alla ábyrgð og taldi að stjórn Sorpu væri að varpa af sér ábyrgðinni til að …

Sorpa segir upp starfsfólki – Stjórnin lætur starfsfólk fjúka vegna eigin mistaka en ætlar ekki sjálf að axla ábyrgð: Fimm sagt upp í gær Read More »

Af hverju vilja allir þessir stjórar verða hafnarstjóri í Reykjavík?

Það er greinilega eitthvað mjög heillandi við stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna. Flestir hefðu haldið það þarna væri á ferðinni óskup venjulegt starf og meðallaunað. En það hljóta að vera einhverjar ranghugmyndir hjá stjórnmálunum hér á skinna.is? Hvað er það við starfið sem gerir það að verkum að sjálfur fiskistofustjóri er tilbúinn til að yfirgefa stólinn sinn …

Af hverju vilja allir þessir stjórar verða hafnarstjóri í Reykjavík? Read More »

Guðmundur Franklín segist hafa fengið hótanir eftir gott gengi í skoðanakönnun

„Ég hef fengið allskonar skrítna pósta og jafnvel dulbúnar hótanir“ segir Guðmundur Franklín Jónsson á fésbók sinni. Guðmundur hefur lýst yfir framboði til forseta og virðist framboðið fara í taugarnar á íslensku elítunni að sögn Guðmundar. „Þessi litla 1800 manna könnun virðist hafa fengið elítuna til þess að titra og skjálfa á beinunum. Ég hef …

Guðmundur Franklín segist hafa fengið hótanir eftir gott gengi í skoðanakönnun Read More »

Guðmundur Franklín með hreinskilinn pistil um reynslu sína af gjaldþroti

Eins og flestir vita þá hefur Guðmundur Franklín Jónsson lýst því yfir að hann hyggi á forsetaframboð gegn núverandi forseta, Guðna Th. Jóhannessyni. Guðmundur hefur komið að rekstri ýmissa fyrirtækja hér á landi en þekktastur er hann ef til vill fyrir aðkomu sína að fjárfestingafélaginu Burnham International sem hann stofnaði á grunni annars félags sem …

Guðmundur Franklín með hreinskilinn pistil um reynslu sína af gjaldþroti Read More »

Kynning Guðmundar Franklín á framboði sínu til forseta í heild sinni

Guðmundur Franklín Jónsson boðaði til blaðamannafundar nú í dag, sumardaginn fyrsta, á netinu og kynnti framboð sitt til forseta Íslands. Hér er birt kynning Guðmundar á helstu áherslum sínum vegna framboðsins.  Kæru Landsmenn.  Sjaldan hefur sumardagurinn fyrsti verið jafn kærkominn og í ár þegar að baki okkur er þungur vetur með miklum náttúruhamförum. Vetur konungur …

Kynning Guðmundar Franklín á framboði sínu til forseta í heild sinni Read More »