Helgi2

Forstjóri WHO í Evrópu varar við: Það versnar í Evrópu

WHO býst við að aukning verði á kórónudauða í Evrópu á næstu mánuðum. – Þetta verður erfitt. Í október og nóvember munum við sjá fleiri dauðsföll, segir framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar í Evrópu, WHO, Hans Kluge. – Það er ástand þar sem löndin vilja ekki heyra þessar slæmu fréttir, ég skil það, segir hann í viðtali við …

Forstjóri WHO í Evrópu varar við: Það versnar í Evrópu Read More »

Athugasemd ritstjóra skinna.is við „frétt“ í Stundinni

Stundin gerir skinna.is að umtalsefni í „frétt“ í dag. Þar er ekki alveg rétt farið með eins og svo oft áður í fréttaflutningi þess ágæta miðils. Það er rétt að ritstjóri skinna.is hefur áður verið virkur í starfi stjórnmálaflokksins Þjóðfylkingarinnar. Var þar áður formaður og síðar varaformaður. Ritstjóri gegnir þeim embættum ekki lengur og annað …

Athugasemd ritstjóra skinna.is við „frétt“ í Stundinni Read More »

Banvæn veira í Kína: Von á þúsundum Kínverja til Íslands en stjórnvöld sjá ekki ástæðu til varúðarráðstafana

Dularfull lungnasýking hefur greinst í Kína og hefur tilfellum fjölgjað ískyggilega hratt. Því hefur verið haldið fram af sérfræðingum sem kynnt hafa sér málið að Kínastjórn haldi raunverulegum tölum um fjölda smitaða leyndum en hingað til hefur verið talað um nokkra tugi smitaða. Sérfræðingar halda því hinsvegar fram að allt að tvö þúsund séu smitaðir …

Banvæn veira í Kína: Von á þúsundum Kínverja til Íslands en stjórnvöld sjá ekki ástæðu til varúðarráðstafana Read More »

Hyundai ætar að aðstoða Uber við að innleiða fljúgandi leigubíla

Uber hefur í hyggju að taka í notkun fljúgandi leigubíla árið 2023 og losna þannig við umferðarhnúta á jörðu niðri. Uber hefur fengið bílaframleiðandann Hyundai í lið með sér sem mun sjá um framleiðslna á bílunum.  Þetta upplýsti Hyundai síðast liðinn þriðjudag á bílasýningu sem haldinn er í Las Vegas. Þessi fljúgandi bíll sem Hyundai …

Hyundai ætar að aðstoða Uber við að innleiða fljúgandi leigubíla Read More »

Engin slys urðu á fólki

Skemmtiferðaskip í árekstri: myndband

Tvö skemmtiferðaskip rákust á við innsiglinguna hjá mexíkósku eyjunni Cozumel. Stefni annars skipsins rakst í afturskut hins skipsins og urðu að því nokkrar skemmdir.  Engin mun hafa slasast í árekstrinum. Atvikið náðist á myndband sem sjá má hér. BBC greinir frá.

Kínverjar hafa eytt miklu í hernaðaruppbyggingu

Kínverjar, Færeyingar og Íslendingar

Hvað er að gerast í Færeyjum? Hvernig stendur á því að stjórnvöld þar grípa til harkalegra aðgerða til að fela hvað átti sér stað í viðræðum þeirra og Kínverja varðandi 5G símakerfið? Hvaða moonkey bussnes er í gangi af hálfu ráðmanna í Færeyjum og alræðisríkisins Kína? Að Íslandi: Íslensk stjórnvöld hafa átt í margvíslegum viðræðum …

Kínverjar, Færeyingar og Íslendingar Read More »

Æviferill Donalds Johns Trumps

Flestir á þessari jarðakringlu kannast við ofangreint nafn og mann og sitt sýnist hverjum um ágæti þessa hans. Hann er bæði elskaður og hataður af jafn miklum ákafa og alls staðar hefur hann áhrif. ,,Óvin­sælli en „viðrinið Don­ald Trump“  segir Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, þingmaður VG um fráfarandi ríkisstjórn Bjarna Benedikssonar og er þetta mesta skammaryrði sem íslenskir …

Æviferill Donalds Johns Trumps Read More »

Til hamingju með fulvelldisdaginn 1. desember

Í dag minnast margir Íslendingar þess að Ísland fékk fullveldi. Þennan dag, 1. desember 1918 tóku gildi milli Íslands og Danmerkur svo kölluð Sambandslög, sem fjölluðu um stöðu Íslands í sambandi við Danmörku. Í lögunum kom fram viðurkenning Dana á því að Ísland væri fullvalda og frjálst ríki. Ekki hefur verið lagt í mikil hátíðarhöld …

Til hamingju með fulvelldisdaginn 1. desember Read More »

„Þröngt mega sáttir sitja“

Þetta getur varla kallast íbúð en sumum finnst þetta kannski betra en ekki neitt. Myndin er af leiguíbúð í Suður-Kóreu. Fyrir svona íbúð borgar fólk allt að fimmtíuþúsund krónur á mánuði. Ef íbúðin er með glugga má búast við að leigan sé eitthvað hærri.