Kínverskar orrustuþotur í fylkingu yfir Tævan

Kínverskar orrustuþotur flugu í dag í fylkingu yfir Tævan og kínverskt flugmóðurskip er einnig nálægt eyjunni. Tævan hefur í reynd fullt sjálfræði frá Kína en Kína hótar að ráðast á eyjuna ef yfirvöld þar lýsa yfir sjálfstæði.

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR