Margur Reykvíkingurinn rennur minnis til svokallaða heita læks í Nauthólsvík og rann í Fossvoginn. Þessi lækur mun hafa verið heitavatnsaffall, […]
Járnbrautalestir á Íslandi
Sú er hugmynd margra Íslendinga að járnbrautir hafi ekki verið hluti af íslenskum veruleika. Það er ekki alls kostar rétt, […]
Medici bankinn: sögubrot
Stofnandi: Giovanni di Bicci de’ Medici Stofnað: 1397, Ítalía Starfsemi hætt: 1494 Höfuðstöðvar: Flórens, Ítalía Örlög: Slit Fjöldi starfsmanna: ~40 […]
Skammdegiskosningar
Alþingiskosningar fóru fram 2.-3. desember 1979, í fyrsta sinn um hávetur í svartasta skammdeginu. Þátttaka varð um 89,3%. Úrslit urðu […]
Hvernig er herafli bandaríska hersins samansettur?
Hvernig er samsetning bandaríska heraflans? Í stuttu máli má segja að hann saman stendur af sex einingum eða hergreinum: Flugherinn […]
Lifðu af tvö flugslys
Það liðu ekki margar klukkustundir þegar fólk sem hafði lent í flugslysi á Mosfellsheiði lenti í öðru slysi árið 1979. […]
Hugmyndir uppi um fjölgun borgarfulltrúa: Sjálfstæðismenn áttu hugmyndina en greiddu svo atkvæði á móti henni
Sjálfstæðismenn gagnrýndu það þegar vinstri borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík samþykkti 2017 að fjölga borgarfulltrúum í 23. Töldu þeir hugmyndirnar þenja út […]
Íslendingur útskrifast sem lautinant frá norska Herskólanum
Það þótti fréttnæmt í júní 1980 að Íslendingur útskrifaðist sem lautinant frá norska Herskólanum. Alls voru það 35 nýir lautinantar […]
MS. Edda frá Hafnarfirði ferst við Grundarfjörð 1953
Þann 16. nóvember 1953 fórst síldveiðiskipið Edda frá Hafnarfirði í Grundarfirði í ofsaviðri sem þá gekk yfir landið. Af […]
Mengun í Ruhrhéraðinu
Iðnaðarhéraðið Ruhr í Evrópu, átti í janúar 1979 fremur við erfiðleika að stríða vegna mengunar umhverfisins en af efnahaglegum orsökum. […]