Ritstjórnar spjall

Fréttamennska á villigötum

Bandaríkin hafa mikið verið í fréttum síðastliðið ár og raun síðan Donald Trump tók við embætti Bandaríkjaforseta 2017. Að sama skapi má segja að bandarísk blaðamennska hafi upplifað sitt versta ár 2019 og hún einkennst af af hlutdrægni, hatri og vanhæfni hjá vinstri fjölmiðlum.  Það sama má segja um fréttaflutning íslenskra fjölmiðla um bandarísk málefni.  …

Fréttamennska á villigötum Read More »

Kínverjar hafa eytt miklu í hernaðaruppbyggingu

Kínverjar, Færeyingar og Íslendingar

Hvað er að gerast í Færeyjum? Hvernig stendur á því að stjórnvöld þar grípa til harkalegra aðgerða til að fela hvað átti sér stað í viðræðum þeirra og Kínverja varðandi 5G símakerfið? Hvaða moonkey bussnes er í gangi af hálfu ráðmanna í Færeyjum og alræðisríkisins Kína? Að Íslandi: Íslensk stjórnvöld hafa átt í margvíslegum viðræðum …

Kínverjar, Færeyingar og Íslendingar Read More »

Tímamótatillaga frá formanni VR

Það var virkilega óvænt og ánægjulegt að heyra um þá tillögu Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, að fyrirhuguð viðbótar vaxtalaus lán sem Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hyggst koma í gagnið fyrir kaupendur fyrstu íbúða, ættu líka að vera í boði fyrir fólk sem missti heimili sín vegna hrunsins. Stæðu slík lán því fólki einnig til …

Tímamótatillaga frá formanni VR Read More »