Ýmsir eru undrandi á aðgerðum og stundum aðgerðaleysi stjórnvalda gagnvart kórónuveirufaraldrinum. Lítið hefur borið á leiðtogum landsins, þeir rétt minna […]
Hvar er forseti Íslands?
Eitt af meginhlutverkum forseta Íslands er að vera sameiningartákn og skjöldur Íslands er hættu- og óvissutímar ber að höndum. Hann […]
Kórónuveiran er kínversk að uppruna og kínverska kommúnistastjórnin er ábyrg fyrir heimsfaraldrinum
Sumir á Vesturlöndum reyna að bera blak af ábyrgð Kínverja á útbreiðslu þessa heimsfaralds. Þeir hafa rangt fyrir sér. Staðreyndin […]
Þarf fólk að vera með andlitsgrímur til að forðast COVID-19 smit?
Skilaboðin frá íslenskum heilbrigðisyfirvöldum hafa verið misvísandi og geta valdið misskilningi. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir hefur sagt í sjónvarpsviðtölum að notkun […]
Netverslun áfengis leyfð á Íslandi?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kemur með óvænt útspil vegna samkomubannsins en hún leggur til íslensk netverslun með áfengi verði leyfð. […]
Árásir samfélagsmiðla á málfrelsið
Þeir sem hafa fylgst með skrifum Hugans, vita mæta vel að hann berst með kjafti og klóm gegn árásum á […]
Landamæralausa Schengen-svæðið fallið!
Draumurinn um ,,no border“ og sumir vinstri menn á Íslandi aðhyllast, er nú í raun úti. Hugmyndin um að borgarar […]
Áróðursstríðið milli Kína og Bandaríkjanna – afleiðingarnar geta verið alvarlegar fyrir Kínverja
Á nokkrum vikum hafa Xi Jinping, forseti Kínverja, og kommúnistaflokkur hans færst frá því að vera eigingjarnir skúrkar sem bera […]
Reglugerð um hjálparlið almennra borgara sett samkvæmt lögum frá 2008
Ný reglugerð um hjálparlið var útgefin 17. mars síðastliðinn og hefur hún ekki vakið mikla athygli þótt margt nýmæla er […]
Fjarvera forseta Íslands vegna COVID-19
Athygli hefur vakið lítill sýnileiki Guðna Th Jóhannesson, forseta Íslands, síðan faraldurinn hófst á Íslandi. Sumir hafa furða sig á […]