Talsmaður talibana sagði við sjónvarpsstöðina Al Jazeera að hann teldi að stríðinu í Afganistan væri lokið. – Við getum fullvissað […]
Grýttur með eggjum
Ráðist var á Andrej Babis, forsætisráðherra Tékklands með eggjum í kosningabaráttunni þar stendur nú yfir. Forsætisráðherrann segir við tékknesku sjónvarpsstöðina […]
Segja drónann íranskan
Dróninn sem réðst á ísraelsk-breska tankskipið Mercer Street við strendur Óman var framleiddur í Íran. Það er niðurstaða bandarískra sprengjusérfræðinga […]
Danir ráða ekki við brjóstakrabbameinsleit
Sjáland og höfuðborgarsvæðið í Danmörku leita nú til útlanda í von um að geta ráðið starfsfólk til rannsókna vegna brjóstakrabbameins. […]
Kamala varaforseti dreifir Kamölu-smákökum
Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna kom á mánudaginn í opinbera heimsókn til Gvatemala. Þar biðu eftir henni mótmælendur á flugvellinum þar […]
Breskri konu haldið sofandi eftir krókódílaárás í Mexíkó
Breskri konu er haldið sofandi á sjúkrahúsi eftir að krókódíll réðist á hana í köfunarferð í Mexíkó. Konan, Melissa Laurie, […]
Villtir fílar flakka um Kína
Hjörð villtra fíla í Kína hefur flutt sig til og inn í þéttbýli. Hjörðin samanstendur af 15 fílum og að […]
Norður-Kórea sendir her munaðarlausra barna til starfa
Hundruð ung, munaðarlaus börn í Norður-Kóreu hafa að sögn boðið sig fram til starfa við námuvinnslu, landbúnað og byggingargeirann í […]
Svíþjóð biður Dani og Norðmenn um aðstoð
Félagsmálaráðherra Svíþjóðar, Lena Hallengren, hefur farið í viðræður við Dani og Norðmenn um aðstoð við að takast á við kórónaþrýsting […]
Slæmar fréttir: Nýtt afbrigði berst vel með andrúmslofti
Það eru slæmar fréttir frá Víetnam þar sem uppgötvað hefur verið nýtt afbrigði af kórónaveirunni sem er blanda af indverska […]