Slæmar fréttir: Nýtt afbrigði berst vel með andrúmslofti

Það eru slæmar fréttir frá Víetnam þar sem uppgötvað hefur verið nýtt afbrigði af kórónaveirunni sem er blanda af indverska afbrigðinu og breska afbrigðinu.

Þetta sagði heilbrigðisráðherra Víetnam, Nguyen Thanh Long, í dag, laugardag, samkvæmt netblaðinu VnExpress.

Nýja afbrigðið er ákaflega smitandi og dreifist mjög með andrúmslofti, segir heilbrigðisráðherrann.

Það er dr.dk sem greinir frá.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR