Vísindamenn keppast við að þróa árangursríkar meðferðir og bóluefni gegn COVID-19 og fólk að leita að því að draga úr […]
Að sögn franskra vísindamanna er til lyfjameðferð sem styttir meðgöngutíma COVID-19
Vísindamenn í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem gerð var grein fyrir því hvernig samblanda af malaríu- og […]
Danmörk: Veitingamaður sektaður fyrir að brjóta bannið – gaf löggunni „fuck“ fingurinn
Eigandi veitingastaðar á Jótlandi er þess vafasama heiðurs aðnjótandi að vera fyrsti maðurinn þar um slóðir til að fá sekt […]
Hvernig endar kórónuveirufaraldurinn?
Núverandi kórónuveiru heimsfaraldurs lýkur á endanum eins og allir aðrir faraldrar. Eina spurningin er hvernig. Það eru fjórar mögulegar leiðir: […]
FDA samþykkir nýtt kórónuveiru prófunartæki sem getur gefið niðurstöður samdægurs
Bandaríska Matvæla- og lyfjaeftirlitið (FDA) gaf út á laugardaginn neyðarleyfi fyrir nýjum kórónuveiru prófunarbúnaði (COVID-19) sem Cepheid Inc. hefur gert […]
Hvaða áhrif hefur kórónaveiran á astmasjúklinga?
Þeir sem hafa astmaeinkenni velta eflaust fyrir sér hvaða áhrif kórónuveiran COVID-19 hefur á þá? Það er vel þekkt að […]
Remdesivir: Líkleg kórónuveirumeðferð
Þegar heimurinn reynir hvað hann getur við að halda aftur af kórónuveirufaraldrinum, er verið að prófa tilrauna veirulyf sem kallað […]
Evrópusambandið setur bann við sölu hlífðarbúnaðar til Íslands: Íslensk stjórnvöld ráðvillt segir birgir
Evrópusambandið hefur sett bann við því að andlitsgrímur og annar hlífðarbúnaður sé seldur út fyrir sambandið og gildir bannið í […]
Sum barna með kórónuveiruna fá alvarleg sjúkdómseinkenni, samkvæmt nýlegri rannsókn
Ungabörn og börn á leikskólaaldri eru í sérstaklega mikilli hættu á að fá alvarleg einkenni þegar þau smitast af kórónuveirunni, […]
Kórónuveiran COVID-19 sameinar Bandaríkjamenn
Það hefur ekki farið framhjá þeim sem fylgjast grannt með bandarískum stjórnmálum, að stjórnmálaumræðan þar í landi hefur verið hatröm […]