Evrópusambandið setur bann við sölu hlífðarbúnaðar til Íslands: Íslensk stjórnvöld ráðvillt segir birgir

Evrópusambandið hefur sett bann við því að andlitsgrímur og annar hlífðarbúnaður sé seldur út fyrir sambandið og gildir bannið í sex vikur. 

Þessi búnaður er uppseldur hjá birgi á íslandi og fékk fyrirtækið Dynjandi þau svör að ekki mætti selja þessar vörur til Íslands samkvæmt fyrirskipun Brussel. 

Sölustjóri hjá Dynjanda sagði að fyrirtækið hefði haft samband við íslensk yfirvöld og enginn vitað hver ætti að taka boltann. Staðan kom þeim í opna skjöldu.

Morgunblaðið greindi fyrst frá.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Pólitísk rétthugsun

Allir kannast við hugtakið pólitísk rétthugsun en fæstir skilja út á hvað hugmyndafræðin á bakvið hugtakið gengur út á. Reynum hér að skilgreina hugtakið og

Lesa meira »

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »