Day: March 19, 2020

Sóttvarnayfirvöld breyta orðalagi: Nú verða Íslendingar búsettir erlendis líka að fara í sóttkví

Svo virðist sem frétt skinna.is um þá þversögn að Íslendingar erlendis þurfi ekki að fara í sóttkví, en Íslendingar búsettir hér á landi þurfi þess þegar þeir koma til Íslands frá útlöndum, hafi vakið mikla athygli . Og athygli sóttvarnayfirvalda líka. Íslendingur búsettur erlendis vakti athygli ritstjórnar skinna.is á því að nú væri orðalag um …

Sóttvarnayfirvöld breyta orðalagi: Nú verða Íslendingar búsettir erlendis líka að fara í sóttkví Read More »

Reglugerð um hjálparlið almennra borgara sett samkvæmt lögum frá 2008

Ný reglugerð um hjálparlið var útgefin 17. mars síðastliðinn og hefur hún ekki vakið mikla athygli þótt margt nýmæla er við ákvæði hennar. Í fyrstu grein hennar er sagt: „Á neyðarstigi almannavarna er það borgaraleg skylda manna sem eru á aldrinum 18–65 ára að gegna, án endurgjalds, starfi í hjálparliði almannavarna í umdæmi þar sem …

Reglugerð um hjálparlið almennra borgara sett samkvæmt lögum frá 2008 Read More »

Evrópusambandið setur bann við sölu hlífðarbúnaðar til Íslands: Íslensk stjórnvöld ráðvillt segir birgir

Evrópusambandið hefur sett bann við því að andlitsgrímur og annar hlífðarbúnaður sé seldur út fyrir sambandið og gildir bannið í sex vikur.  Þessi búnaður er uppseldur hjá birgi á íslandi og fékk fyrirtækið Dynjandi þau svör að ekki mætti selja þessar vörur til Íslands samkvæmt fyrirskipun Brussel.  Sölustjóri hjá Dynjanda sagði að fyrirtækið hefði haft …

Evrópusambandið setur bann við sölu hlífðarbúnaðar til Íslands: Íslensk stjórnvöld ráðvillt segir birgir Read More »

Er olíuverðsstríðið komið til að vera?

Í miðju ævintýri kórónavírusins bætast við fleirri vandamál, eins og flestir hafa fengið að heyra. En eitt af vandamálunum er olíuverð. Sádar byrjuðu á því að selja ódýra olíu til Evrópu, að sögn ameríska fréttamanna, til að eyða smærri samkeppnisaðilum. Nú þegar OPEC vill skera niður framleiðsluna til að fá verðið aftur upp, segja Rússar …

Er olíuverðsstríðið komið til að vera? Read More »

Sum barna með kórónuveiruna fá alvarleg sjúkdómseinkenni, samkvæmt nýlegri rannsókn

Ungabörn og börn á leikskólaaldri eru í sérstaklega mikilli hættu á að fá alvarleg einkenni þegar þau smitast af kórónuveirunni, þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem birt var á netinu í tímaritinu Pediatrics á miðvikudag. og Fox news birti. Þrátt fyrir að hlutfall alvarlegra tilfella hjá börnum sé mjög lítið – næstum 6 prósent …

Sum barna með kórónuveiruna fá alvarleg sjúkdómseinkenni, samkvæmt nýlegri rannsókn Read More »

Kórónuveiran COVID-19 sameinar Bandaríkjamenn

Það hefur ekki farið framhjá þeim sem fylgjast grannt með bandarískum stjórnmálum, að stjórnmálaumræðan þar í landi hefur verið hatröm síðastliðin 3 ár.  Svo hatröm að demókratar reyndu að velta sitjandi forseta úr valdastóli með ákæru fyrir embættisafglöp, en það var aðeins í þriðja sinn í sögu Bandaríkjanna sem það gerðist. Engum datt í hug …

Kórónuveiran COVID-19 sameinar Bandaríkjamenn Read More »

35 látnir á sama elliheimilinu í Kirkland: Meðalaldur smitaðra í Danmörku 58 ár

Elliheimili í Kirkland í Seattle hefur orðið illa úti vegna kórónaveirunnar.  Bandaríksstjórnvöld hafa staðfest að hægt er að rekja 129 tilfelli af smitum til elliheimila þar í landi. Smitberarnir voru starfsmenn.  Í gær létust fimm manneskjur úr kórónaveirunni á elliheimilinu í Kirkland og eru dauðsföllin þá orðin 35. Það er helmingur af öllum dauðsföllum í …

35 látnir á sama elliheimilinu í Kirkland: Meðalaldur smitaðra í Danmörku 58 ár Read More »