Fréttaskýring. Í sigurræðu í sjónvarpi á mánudag hrósaði Nicolas Maduro forseti Venesúela sigri og því að tveir bandarískir ríkisborgarar – […]
Af hverju vilja allir þessir stjórar verða hafnarstjóri í Reykjavík?
Það er greinilega eitthvað mjög heillandi við stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna. Flestir hefðu haldið það þarna væri á ferðinni óskup venjulegt […]
FBI lagði gildru fyrir Michael Flynn þjóðaröryggisráðgjafa Trump stjórnarinnar
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi og hershöfðingi, var ekki skotmark rannsóknar FBI. Hann var hindrunin í vegi rannsakenda. Ef það er […]
Austurríki býður ferðalöngum að standast veirupróf á flugvellinum; en það kostar
Nú hefur Austurríki ákveðið að bjóða alla velkomna sem vilja koma til landsins eða þurfa að millilenda á stærsta flugvellinum […]
Sóttvarnalæknir Svíþjóðar telur veiruna hafa komið í nóvember
Anders Tegnell sóttvarnalæknir Svíþjóðar telur að kórónaveiran hafi verið í landinu frá því í nóvember. Í Frakklandi hafa fundist leifar […]
Glæpamenn vígbúast í veirufaraldrinum: Bannað gengi lætur á sér kræla
Löggæsluyfirvöld í Danmörku segja að þar í landi hafi glæpagengi ekki lagst í dvala í veirufaraldrinum heldur þvert á móti. […]
Leynigögn leyniþjónustna sýna að kínversk stjórnvöld blekktu heiminn um upphaf kórónuveirufaraldsins
Í rannsóknargögnum sem unnin eru af svokölluðu „Five Eyes“ leyniþjónustubandalagi kemur fram að Kína hafi falið vísvitandi eða eyðilagt vísbendingar […]
Efnahagsvöxtur og pólitísk áhrif Kína á heimssviðinu í hættu vegna kórónuveirufaraldurs
Fréttaskýring. Hinn óvenjulegi, fimm áratuga langi vöxtur alþjóðlegs hagvaxtar og fjárhagslegs yfirburðar Kína er í hættu vegna kreppunnar sem kórónuveirufaraldurinn […]
Guðmundur Franklín segist hafa fengið hótanir eftir gott gengi í skoðanakönnun
„Ég hef fengið allskonar skrítna pósta og jafnvel dulbúnar hótanir“ segir Guðmundur Franklín Jónsson á fésbók sinni. Guðmundur hefur lýst […]
Af hverju mótframboð gegn sitjandi forseta?
Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, var í viðtali á Útvarpi sögu í dag og ræddi við Arnþrúði Karlsdóttir. Hann kvartaði yfir […]