Nýlega hófust persónulegar árásir öfga- og vinstrimiðilsins Stundarinnar á íslenskan lækni vegna skoðana sem hann hefur á samfélagsmálum og málefnum […]
Fámennur hópur vinstrimanna og Palestínuaraba mótmælir
Fáir voru mættir í mótmæli um klukkan 10 í morgun þegar blaðamaður skinna.is átti ferð framhjá Hörpu. Þar hafði verið […]
Hælisleitendur streyma inn í spænska hluta Afríku
Að minnsta kosti 2.700 hælisleitendur hafa farið yfir landamærin frá Marokkó inn í spænska hlutann Ceuta, að sögn AFP. Það […]
Þaulskipulögð árás glæpagengja innflytjenda í Svíþjóð í nótt
Svo virðist sem glæpagengi í Svíþjóð sem aðalega eru skipuð erlendum innflytjendum hafi gert samæfðar árásir á nokkrum stöðum í […]
Danska hagkerfið dregst saman vegna kóvid
Danska efnahagskerfið dróst saman við lokun í landinu vegna kóvid á fyrsta ársfjórðungi, að sögn norsku fréttastofunnar NTB. Svokallaður landsframleiðslu […]
Erdogan biður páfann um hjálp
Erdogan biður Frans páfa að hjálpa til við að stöðva það sem hann kallar fjöldamorð Ísraela á Palestínumönnum. Erdogan telur […]
Silvio Berlusconi glímir við kóvid-19 fylgikvilla
Fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, hefur verið útskrifaður af San Raffaele sjúkrahúsinu í Mílanó þar sem hann hefur legið á […]
Mikil aukning í smiti í mest bólusetta landi heims
Seychelles-eyjar er landið sem hefur bólusett flesta íbúa sína gegn covid-19. Engu að síður býr landið við smitbylgju. – Sýnir […]
Barnaheill: Vilja styðja börn sem „velja“ að nota fíkniefni
„Þegar fólk er komið í þau spor að vera háð vímuefnum og velur sér að nýta…nota fíkniefni þá er auðvitað […]
Tom Cruise skilar Golden Globe styttum
HFPA, sem stendur að Golden Globe verðlaunaafhendingunni, verður nú fyrir harðri gagnrýni vegna þess að ekki er einn svartur meðlimur […]