Fámennur hópur vinstrimanna og Palestínuaraba mótmælir

Fáir voru mættir í mótmæli um klukkan 10 í morgun þegar blaðamaður skinna.is átti ferð framhjá Hörpu. Þar hafði verið boðað til mótmæla af félaginu Ísland-Palestína. Mótmælunum var aðallega beint að utanríkisráðherra Bandaríkjanna sem er hér í  heimsókn vegna fundar Norðurskautsráðsins. 

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR