Veðrið: Uppfært í rautt meðal annars á höfuðborgarsvæðinu

Veðurspá fyrir suma parta landsins hefur verið uppfærð í rautt. Veðurfræðingar segja að þetta verði hættulegt veður og fólk ætti alls ekki að vera á ferðinni. Á Suðurlandi merkja íbúar að farið er að bæta í vind þó ekki sé það mikið. Má segja að veðrið sé að gera boð á undan sér.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Boris Johnson smitaður

Boris Johnson forsætisráðherra hefur verið greindur með kórónaveiruna.  Hann er komin í sóttkví og mun halda áfram að stýra landinu og ríkisstjórninni úr sóttkvínni.  Margir

Lesa meira »