Veðrið: Uppfært í rautt meðal annars á höfuðborgarsvæðinu

Veðurspá fyrir suma parta landsins hefur verið uppfærð í rautt. Veðurfræðingar segja að þetta verði hættulegt veður og fólk ætti alls ekki að vera á ferðinni. Á Suðurlandi merkja íbúar að farið er að bæta í vind þó ekki sé það mikið. Má segja að veðrið sé að gera boð á undan sér.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR