Veðrið: Uppfært í rautt meðal annars á höfuðborgarsvæðinu

Veðurspá fyrir suma parta landsins hefur verið uppfærð í rautt. Veðurfræðingar segja að þetta verði hættulegt veður og fólk ætti alls ekki að vera á ferðinni. Á Suðurlandi merkja íbúar að farið er að bæta í vind þó ekki sé það mikið. Má segja að veðrið sé að gera boð á undan sér.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Ósýnilegi Joe Biden

Fréttaskýring: Í ljós hefur komið að Joe Biden gæti hafa verið mikilvægur leikmaður í söguþræðinum til að koma sök á þriggja stjörnu hershöfðingjans Michael Flynn

Lesa meira »

Stöðvum óstjórn

Sigurður Bjarnason skrifar: Það er  ekki  óeðlilegt að lækka skatta þegar góð ástæða er fyrir því og ástæðan er aldrei betri en þegar þjóðartekjur rjúka

Lesa meira »