Day: February 13, 2020

Kjaraviðræður í Fyrirheitna landinu

Jens G Jensson skrifar: Í Fyrirheitna landinu höfum við upplifað síðustu tíu ár, nýstaðin upp úr efnahagslegu hruni, að samfélagslegt verkfæri, húsnæðismarkaður, hefur snúist í höndum okkar og gegn okkur. Þegar efnahagsbati byrjaði að komast í augsýn komu nýir keppinautar inn á völlinn. Fjársterk félög byrjuðu uppkaup á íbúðarhúsnæði frá opinberum sjóðum og fjármálastofnunum og …

Kjaraviðræður í Fyrirheitna landinu Read More »

Veðrið: Uppfært í rautt meðal annars á höfuðborgarsvæðinu

Veðurspá fyrir suma parta landsins hefur verið uppfærð í rautt. Veðurfræðingar segja að þetta verði hættulegt veður og fólk ætti alls ekki að vera á ferðinni. Á Suðurlandi merkja íbúar að farið er að bæta í vind þó ekki sé það mikið. Má segja að veðrið sé að gera boð á undan sér.

Margir í viðbragðsstöðu vegna óveðurs í nótt og á morgun

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna óveðurshvells sem ganga á yfir í nótt og á morgun.  Vegagerðin hefur einnig lýst yfir að búast megi við óvissustigi og jafnvel víðtækum lokunum í nótt og á morgun á meðan óveðrið gengur yfir. Á vef Veðurstofunnar vedur.is má sjá að allt spá kortið fyrir …

Margir í viðbragðsstöðu vegna óveðurs í nótt og á morgun Read More »

Aldrei fleiri látist á einum degi úr kórónaveirunni

Í fyrsta skipti frá því að kórónaveiran kom upp í Kína eru dauðsföll komin yfir 200 á einum degi í Hubei héraði. Þetta upplýsti heilbrigðisráðerra Kína í dag.  Þetta er í fyrsta skipti sem yfir 200 dauðsföll eru skráð á einum degi í landinu.  Hingað til hafa skráð dauðföll á einum degi verið 103. Það …

Aldrei fleiri látist á einum degi úr kórónaveirunni Read More »