Stærsti Lottóvinningurinn í ár í Danmörku – Fyrsti vinningur gekk ekki út á Íslandi í kvöld

Sigurvegari í Lottó í Danmörku í kvöld er frá bænum Slagelse og á eflaust eftir að eiga svefn litla nótt. Hann náði að raða saman réttu tölunum og vann 20 milljónir danskra króna sem samsvarar um 420 milljónum íslenskra króna. Það er stærsti einstaki lottóvinningur í Danmörku í ár. 

Enginn var hins vegar með allar tölur réttar í íslenska lottóinu en potturinn var í kvöld 9.506.820.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR