Skemmtiferðaskip í árekstri: myndband

Engin slys urðu á fólki

Tvö skemmtiferðaskip rákust á við innsiglinguna hjá mexíkósku eyjunni Cozumel.

Stefni annars skipsins rakst í afturskut hins skipsins og urðu að því nokkrar skemmdir. 

Engin mun hafa slasast í árekstrinum.

Atvikið náðist á myndband sem sjá má hér.

BBC greinir frá.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR