Skemmtiferðaskip í árekstri: myndband

Tvö skemmtiferðaskip rákust á við innsiglinguna hjá mexíkósku eyjunni Cozumel.

Stefni annars skipsins rakst í afturskut hins skipsins og urðu að því nokkrar skemmdir. 

Engin mun hafa slasast í árekstrinum.

Atvikið náðist á myndband sem sjá má hér.

BBC greinir frá.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Donald Trump Nóbelsverðlaunahafi?

Trump forseti hefur verið útnefndur til friðarverðlauna Nóbels tvisvar undanfarna viku. Miðlun hans á friðarsamningum milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og friðarsamnings Serbíu og

Lesa meira »

Er Viðreisn að klofna?

Hvað gengur á innan Viðreisnar? Ætlaði Þorgerður að stela flokknum frá stofnandanum? Fróðlegt hefur verið að fylgjast með nýjustu hræringum í auðkýfingaflokknum sem kallast Viðreisn.

Lesa meira »

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *