Píratinn hljóp hraðar úr pontu en kanína

Myndband hefur gengið manna á milli á netinu og vakið mikla kátínu. Það er af þingmanni pírata sem er í pontu Alþingis þegar skjálftinn í dag ríður yfir.

Við skjálftann tekur þingmaðurinn á rás úr pontu af skelfingu.

Netverjar hafa hent gaman að atvikinu enda hleypur þingmaðurinn hraðar en kanína úr pontunni.

Sjálfur hefur þingmaðurinn, Helgi Hrafn Gunnarsson, gert grín að atvikinu í viðtali við mbl.is

Fjölmiðlar hafa líka fjallað um atvikið svo sem visir.is sem setur upp myndband af atvikinu og mbl.is.

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR