Réttað verður í dag yfir norskum manni sem stal sjúkrabíl haustið 2019 til að reyna að komast undan lögreglu. Sjúkrabílinn […]
Úrkynjun og lögleysa er stefna Reykjavíkurborgar
Huginn skrifar: Reykjavíkurborg gaf þann 30. mars síðastliðinn út bækling fyrir starfsfólk sundlauga og íþróttamannvirkja varðandi hvernig það á að […]
Boris Johnson verður ekki við útför prins Philips vegna plássleysis
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, verður ekki viðstaddur útför Philips prins vegna plássleysis. Aðeins þrjátíu manns er heimilt að vera við […]
Uppnám í Grikklandi eftir morð á blaðamanni
Uppnám er nú í Grikklandi eftir að blaðamaðurinn Giorgos Karaivaz var skotinn og drepinn fyrir framan heimili sitt í Aþenu […]
Efasemdamaður um kórónaveiruna deyr af völdum kórónaveirunnar
Það var á þriðjudaginn sem maðurinn Hans Kristian Gaader lést á heimili sínu á Hadeland í Noregi. Próf eftir dauða […]
Lokuðu vefsíðu sem bjó til falsaða kórónapassa
Lögreglan í Kaupmannahöfn lokaði í gær vefsíðu sem framleiddi falsaða kórónapassa. Og akkúrat núna er lögreglan að vinna að því […]
Elítan kveinkar sér undan Kára
Viðtalið við Kára Stefánsson í Kastljósi í gær virðist hafa hálf grætt sumt yfirstéttar fólk hér á landi og þá […]
Kínverskar orrustuþotur í fylkingu yfir Tævan
Kínverskar orrustuþotur flugu í dag í fylkingu yfir Tævan og kínverskt flugmóðurskip er einnig nálægt eyjunni. Tævan hefur í reynd […]
Bæjaraland vill kaupa spútnik bóluefni
Þýska ríkið Bæjaraland hefur gert samning um að kaupa spútnik bóluefnið sem er rússneskt þróað verði það samþykkt í ESB, […]
Noregur kynnir enduropnunaráætlun í fjórum skrefum
Forsætisráðherra Noregs, Erna Solberg, hefur kynnt áætlun ríkisstjórnarinnar um enduropnun landsins. Og það mun samanstanda af fjórum skrefum með þriggja […]