Óvanaleg sjón á Kastrupflugvelli: Flugvélar sem búið er að taka úr notkun fylla flugbrautirnar

Kórónaveiran hefur haft miklar afleiðingar fyrir fyrirtæki og ekki síst flugrekstur. Þúsundum flugferða hefur verið aflýst um heima allan. Þegar ekki er flogið verður að setja flugvélarnar í geymslu einhverstaðar. 

Kastrupflugvöllur býður flugfélögum upp á langtíma geymslu á flugvélum á flugbrautum flugvallarins. Á hverri flugbraut komast 80 flugvélar fyrir.Flugfélögin SAS og Norwegian hafa sérstaklega notfært sér þetta tilboð Kastrupflugvallar. 

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir