Day: March 26, 2020

Miðborgin í samkomubanni

Myndband 2.mín. Skinna.is fór í miðborgina í gær. Það voru ekki margir á ferli um hádegið og mjög margar verslanir og veitingahús lokuð. Myndirnar tala sínu máli.

Borgarstjóri í öðrum heimi? „Borgin tekur á sig höggið, ekki skattgreiðendur“ Himnasending til að fela spillinguna í borginni?

Reykjavíkurborg hefur sett fram áætlun til að takast á við afleiðingar kórónuveirufaraldursins hér á landi. Fyrirtæki hafa lokað umvörpum og neysla dregist svo saman að líklegt má telja að atvinnuleysi muni aukast. En var þó borgin með Dag í fararbroddi komin langt með að hrekja fyrirtæki úr borginni. Í Reykjavík stjórnar meirihluti sem oft og mörgum …

Borgarstjóri í öðrum heimi? „Borgin tekur á sig höggið, ekki skattgreiðendur“ Himnasending til að fela spillinguna í borginni? Read More »

Óvanaleg sjón á Kastrupflugvelli: Flugvélar sem búið er að taka úr notkun fylla flugbrautirnar

Kórónaveiran hefur haft miklar afleiðingar fyrir fyrirtæki og ekki síst flugrekstur. Þúsundum flugferða hefur verið aflýst um heima allan. Þegar ekki er flogið verður að setja flugvélarnar í geymslu einhverstaðar.  Kastrupflugvöllur býður flugfélögum upp á langtíma geymslu á flugvélum á flugbrautum flugvallarins. Á hverri flugbraut komast 80 flugvélar fyrir.Flugfélögin SAS og Norwegian hafa sérstaklega notfært …

Óvanaleg sjón á Kastrupflugvelli: Flugvélar sem búið er að taka úr notkun fylla flugbrautirnar Read More »

Bandaríska öldungadeildin samþykkir tveggja billjón dollara örvunarpakka í samhljóða atkvæðagreiðslu

Með atkvæðagreiðslu 96-0, samþykkti bandaríska öldungadeildin stórfelldan örvunarpakka upp á 2 billjón dollara, rétt fyrir miðnætti miðvikudags og lauk þar með margra daga sjálfheldu og deilur og sendi frumvarpið til fulltrúadeildar. Forseti fulltrúadeildarinnar, Nancy Pelosi sagði að brátt muni grípa til sögulegra aðgerða til að koma einstaklingum, smáfyrirtækjum og stærri fyrirtækjum til hjálpar ,,með öflugum …

Bandaríska öldungadeildin samþykkir tveggja billjón dollara örvunarpakka í samhljóða atkvæðagreiðslu Read More »