Monty Python leikari látinn 77 ára að aldri

Terry Jones einn hinna þekktu leikara úr leikhópnum Monty Python sem margir telja að hafi átt sinn þátt í þróun vestrænna gamanmynda, meðal annars með mjög beittu þjóðfélagsháði og ádeilu, er látinn 77 ára að aldri. 

Hann átti mestan heiður af myndinni „Life of Brian“ sem sló rækilega í gegn árið 1979. Í myndinni var gert mikið grín af kristni og Jesú Kristi enda olli myndin mikilli úlfúð í vestrænum samfélögum.  

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Forsetar Íslands

Sveinn Björnsson Fyrsti forseti lýðveldisins, Sveinn Björnsson, var fæddur í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881 og lést hann 25. janúar árið 1952. Eiginkona hans var Georgia

Lesa meira »