Day: January 22, 2020

Vill frekar nota orðið „fáfræðisvandi“

Guðmundur Ingi Kristinsson alþingismaður (F) sagði í umræðum í dag um stöðu hjúkrunarheimila og Landspítala að orðið fráflæðisvandi sem notað hefur verið um vanda Landspítalans væri ljótt orð og svelgdist honum á þegar hann reyndi að bera fram orðið. „Ég get varla borið fram þetta orð það er svo ljótt,“ sagði þingmaðurinn.  Hann sagði að …

Vill frekar nota orðið „fáfræðisvandi“ Read More »

Monty Python leikari látinn 77 ára að aldri

Terry Jones einn hinna þekktu leikara úr leikhópnum Monty Python sem margir telja að hafi átt sinn þátt í þróun vestrænna gamanmynda, meðal annars með mjög beittu þjóðfélagsháði og ádeilu, er látinn 77 ára að aldri.  Hann átti mestan heiður af myndinni „Life of Brian“ sem sló rækilega í gegn árið 1979. Í myndinni var …

Monty Python leikari látinn 77 ára að aldri Read More »

Fyrsta geimganga bandaríkjamanns: Þráaðist við að koma aftur inn

Ed White  varð fyrsti bandaríski geimfarinn til að fara í geimgöngu en það var 3. júní árið 1965.  Fræg eru orð geimfarans þegar hann þurfti að snúa aftur inn í geimfarið en hann hafði þráast nokkra stund við að snúa inn. „Ég kem aftur inn… og það er dapurlegasta stund lífs míns,“ sagði White um talstöðina …

Fyrsta geimganga bandaríkjamanns: Þráaðist við að koma aftur inn Read More »

Enn eitt sprengjutilræðið í Svíþjóð

Sprenging varð í fjölbýli í Hageby í Suður-Norrköping snemma í morgun (miðvikudag). Að sögn lögreglunnar hafa nokkrir særst og íbúar verið fluttir á brott. Lögregla staðfestir nú að sprengiefni hafi fundist í stigaganginum. – Nú er sprengjudeild lögreglunnar á leið til Norrköping. Þeir munu rannsaka vettfang og athuga hverrar tegundar sprengiefnið er, “segir Åsa Willsund, …

Enn eitt sprengjutilræðið í Svíþjóð Read More »