Guðmundur Franklín skilar inn framboði: Hefur kosningabaráttuna með hringferð um landið

Guðmundur Franklín Jónsson skilaði staðfestu forsetaframboði inn til dómsmálaráðuneytisins í dag.

Guðmundur sagði í stuttu viðtali við fjölmiðla að hann muni hefja kosningabaráttu sína með hringferð um landið.

Aðspurður um hvort hann ætti von á góðum heimtum sagðist hann vera vera það en hann gerði sér grein fyrir því að það þyrfti að hafa fyrir hlutunum, þetta yrði mikil vinna.

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR