Day: May 22, 2020

Guðmundur Franklín skilar inn framboði: Hefur kosningabaráttuna með hringferð um landið

Guðmundur Franklín Jónsson skilaði staðfestu forsetaframboði inn til dómsmálaráðuneytisins í dag. Guðmundur sagði í stuttu viðtali við fjölmiðla að hann muni hefja kosningabaráttu sína með hringferð um landið. Aðspurður um hvort hann ætti von á góðum heimtum sagðist hann vera vera það en hann gerði sér grein fyrir því að það þyrfti að hafa fyrir …

Guðmundur Franklín skilar inn framboði: Hefur kosningabaráttuna með hringferð um landið Read More »

Miðstöðvar fyrir eftirlit með sjúkdómum og forvarnir Bandaríkjanna segir nú að kórónuveiran „dreifist ekki auðveldlega“ um mengað yfirborð

Fyrir ykkur sem eru enn að þurrka af matvörur og aðra pakka innan um áframhaldandi heimsfaraldur kórónuveirunnar, þá getur þú andað léttar:  Miðstöðvar fyrir eftirlit með sjúkdómum og forvarnir (The Centers for Disease Control and Prevention (CDC)) segir nú að nýja veiran „dreifist ekki auðveldlega“ frá „snertiflötum eða hlutum”- en sérfræðingar vara við því að …

Miðstöðvar fyrir eftirlit með sjúkdómum og forvarnir Bandaríkjanna segir nú að kórónuveiran „dreifist ekki auðveldlega“ um mengað yfirborð Read More »

Formleg forsetakosningabarátta hafin

Á hvítasunnudag lýsti Guðmundur Franklín því yfir í beinu streymi á Facebook, að hann hefði náð tilsettum fjölda undirskrifta meðmælenda og hann hefði um morguninn skilað inn til yfirvalda síðustu undirskriftalistunum. Framboð hans hefur opnað kosningaskrifstofu í gömlu heilsuverndarstöðinni við Barónstíg á Hostel B47. Á morgun laugardag, mun hann bjóða til teitis frá kl. 15:00 …

Formleg forsetakosningabarátta hafin Read More »